Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Síða 74

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Síða 74
68 rutt hinu forna nafni alveg burt einungis af því, að þar hefði verið brúað með hrísi yfir mýrarnar, sem víða er títt, og þannig mun nafnið komið til; eg held, að nafnið hefði haldizt, og verið kallað Gamla Mosfell eða eitthvað þess konar, að minsta kosti fram yfir tíma söguritaranna. Eg skal enn geta þess viðvíkjandi kirkju þeirri, er Grímr lét byggja, að Egils s. Skallagrímssonar, Havniæ MDCCCIX, tilfœrir neðan máls úr öðru handriti, sem þannig stendr í sambandi við taxtann, bls. 768: „at síðan er kirkja var gjör at Mosfelli, enn ofantekin at Hrísbrú1 2 sú kirkja, er Grimr hafði gjöra látit“. þetta: „ok firr bænum“ sýnist helzt að vera rifið út úr sambandinu úr því handriti, þvíað sagnorðið (verbið) vantar. J>að kynni að hafa staðið þannig (eftir „látit“): „ok var firr bœnum“. Hefði svo verið orðað, hefði það skilizt nokkurn veginn ; enn hvernig sem þetta er, þá virðist höfundr þessa handrits að hafa haft i huga, að sú kirkja, er Grímr lét byggja, hafi staðið lengra (,,firr“) frá bœnum enn sú, er síðar var bygð*. Hrappseyjarútg. af Egils s. er auðsjáanlega gefin út eftir alt öðru handriti enn Kaupmh- útg. þ>að handrit sýnist að mörgu leyti all- gott að efninu til, að fráteknum vísunum, ef það hefði verið vel gefið út. Hrappseyjarútg. nefnir ekki Hrísbrú, og skal eg tilfœra þann kafla bls. 178: „Eigill took soott um havstid eptir þá er hann leiddi til bana, enn er hann var andadur, þaa liet Grímur færa hann í klædi good, sídann liet hann flitia Eigil ofann í Tialda- nes, og liet þar giöra haug miken, og var Eigill þar í lagdur, og vopn hanns, og þikir ei meiri afreks madur verid hafa í fornum sid ótigen, en Eigill Skallagrímsson. Eigill var primsigndur mad- ur enn blótade alldrei. Grímur ad Mosfelle var skijrdur þaa er Christne var lögtekenn aa Islande, og fordís kona hanns, og öll híoon hanns og heimamenn, hann liet þar kirkiu giöra, enn þad er Sögn sumra manna, ad þ>órdís hafe laatid flitia Eigil til kirkiu, og þad til Jardteikna ad þaa er gjör var kirkia ad Mosfelle, enn ofann tekenn sw er Grímur liet giöra. J>aa var grafenn kirkiu- gardurinn, og fundust þar mannsbein og Sverd hiaa“. Hér á landsbókasafninu er handrit af Egils s. Skallagrímssonar, sem aldrei hefir verið prentað, hdr. nr. 34 fol. í handritum Hann- esar byskups Finnssonar. þessi bók er stór og þykk, nær sem biflían ; eru á henni margar sögur og þar á meðal Sturlunga saga 1) »ok firr bænum—et remotius a prædio. I. solus addit non male«. 2) Jón þorkelsson rektor hefir gefið út Egils s. eftir vitg. 1809, og þarf eg ekki að taka það fram, að textinn muni nákvæmr að efninu til, sjá for- málann fyrir Egils s. bls. VII. Enn voriantana fékk hann ekki prentaða — að því hann hefir sagt mér —fyrir þeim, er kostaði prentunina, enn þeir kunna að vera miðr skilmerkilega upp tékuir sumstaðar í gömlu útg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.