Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Qupperneq 78

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Qupperneq 78
72 rit eru samdóma um að Egill fór fyrir, þvíað engin brekka er önnur til, og allra sizt á Hrísbrú; þetta er því svo rétt orðað, sem bezt má vera, og á einungis við Mosfell, þar sem segir; „Fara þeir síðan ofan eptir túninu ok fyrir brekku þá, er þar verðr“. þ>að eru einmitt þessi orð sögunnar, sem stríða beinlínis á móti því, að Mosfellsbœrinn hafi staðið úti á Hrísbrú. Sira Magnús í- myndar sér, sem fyrr segir, að það hafi verið alt ein túnlengja milli Hrisbrúar og Mosfells, sem aldrei hefir þó verið: enn látum það þó vera; setjum nú svo. þ>á átti það að heita, að fara „ofan eptir túninu“, að fara frá Hrísbrú og austr að Mosfelli, eða austr á brekk- un, þar sem bœrinn stendr, þvíað til að geta farið „fyrir brekk- una“—„ofan fyrir brekkuna“ Hr. útg. — þurfti maðr fyrst að vera uppi á henni; enn þetta er nú alveg þvert á móti því, sem rétt er. það er rettmæli að segja „upp að Mosfelli“ frá Hrisbrú, því- að þá er farið upp með fellinu í beina stefnu frá sjó til fjalls, og það er sem kunnugt er, ætið kallað að fara „upp“, þegar um nokkuð langan kipp er að rœða, og ekki er að steypa sér ofan af neinni brekku eðr hæð, sem hér er ekki heldr tilfellið ; þessi vegr er þó um 300 faðma.1 þ>að er nú vanalega kallað „austr“ eða „heim“ að Mosfelli frá Hrísbrú; sumir kalla það upp að Mosfelli; alt þetta er réttmæli; enn enginn kallar það „of- an“ að Mosfelli, sem ekki er við að búast. Fyrir framan bœinn á Mosfelli er fyrst hlaðið, sem vanalega gerist; þá koma kálgarðar og ná alt fram á brekkuna; eg hefði þvíhaldið, að þetta væri rétt- mæli að segja: „ofan eftir túninu“, þegar Egill fór ofan fyrirbrekk- una og ætlaði suðr til lauganna, að hann sagði; þvíað ofan túnið hlaut hann að fara. Eg get því ekki séð, að nokkur geti heimtað af ritara sögunnar nákvæmari frásögn, jafnvel þótt hann hefði ritað þetta á staðnum- í hvarfi undir brekkunni gat Egill verið, svo lengi sem hann vildi; hann gat beðið þar, hefði honum þótt þess þurfa, til að sitja heimafólkið af stokki; enn auðvitað er, að hann hefir ekki farið af stað um kveldið, fyrri en hann vissi, að allir vóru í rekkju, þvíað vita mátti hann, að menn myndi forvitnast, hefði þeir vitað, að hann fór með silfrkisturnar. Gil það, sem sögurnar tala um að gangi ofan úr fjalli fyrir austan garð á Mosfelli—„mikid“ bœtir Hr. útg. við — það er fyrir austan túnið á minna Mosfelli og er gljúfragil mikið upp frá; það er nú kallað Kýrgil. J>etta er því rétt, þvíað Minna Mosfell hefir þá ekki verið bygt, sem fyrr segir, og Mosfells tún hefir náð þangað austr. 1) Eg hefi ekki mælt þetta sjálfr, enn eg trúi síra Magnúsi fyrir því, sem var hér svo kunnugr og skrifar að öðru leyti svo greinilega um þetta mál; enn þessar vegalengdir svara því, sem hann segir; í þessu efni kemr ekki upp á nokkura faðma.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.