Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Qupperneq 79

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Qupperneq 79
73 Eg verð enn að minnast á það, að síra Magnús heldr „það líkara“, að Egill hafi verið um morguninn á hólnuro, þar sem kirkjan nú stendr ; enn þetta er enn á móti orðum sögunnar, þvíað hóll þessi varð þá nær í miðju túninu, hefði bœrinn staðið á Hrísbrú og alt þetta verið setn hann heldr. Allar þrjár sögurnar segja: á holti, eða hól nfyrir austan garð', fyrir auslan túngarð11. Egill hefir ver- ið fyrir austan túnið einhverstaðar fyrir vestan Kýrgil, þar sem hann sást frá bœnum. Staðinn er ekki svo hœgt að hnitmiða al- veg, hvar Egill kann að hafa verið að reika blindr og hálf-viltr. fess er heldr engin þörf fyrir söguna, enn hitt er ljóst, að þessi frásögn á hvergi við nema Mosfell. Niðr frá austanverðu túninu á Mosfelli eru fen þau, sem sögur- nar tala um. J>au ná þaðan og alt að því vestr á móts við bœinn. Sum eru þíð allan vetrinn og mjög djúp, og hefir ekki fundizt botn í sumum, þótt kannað hafi verið með langri stöng. Hr.útg. segir, að fen þessi sé milli garðsins og árinnar, og er það nákvæmara, þvíað skamt er þá suðr að ánni. Allar sögurnar segja: „fyrir neðan garð“. Hefði bœrinn á Mosfelli staðið úti á Hrísbrú, þá væri ekki komizt þannig að orði um fenin. þ>au vóru ekki þaðan „fyr- ir neðan garð“, þar sem þau eru um 300 faðma eða meira austar = ofar upp með fellinu, þó að þau væri litlu nær ánni. þ>að hefði ver- ið réttmæli að segja: „austr með garði“, eða „upp með garði, millum hans og árinnar11, eða einhvern veginn á þá leið. f>etta er því enn sönnun fyrir, að söguritarinn hefir ekki haft í huga sér þann stað, er Hrísbrú stendr á. |>að er líklegt, að jarðholur þær, sem Rv.útg. talar um, sé þær, sem eru fyrir sunnan ána yfir á Víðirnum, enn hún segir, að þær sé skamt frá laugunum. Vera má, að svo megi að orði kveða. Suðr að laugunum kom eg ekki; enn þar nálægt hafa líka þá getað verið einhvers staðar jarðholur, þótt þær væri nú horfnar. Dr. Kálund talar og mikið um þetta efni1, enn ekki er mikið á því að grœða, þvíað hann sýnist mestmegnis hafa tekið upp það, sem síra Magnús segir. Hann segir og sjálfr, að hann hafi notað það ; enn þrátt fyrir alt það, sem sýnt er fram á hér að framan, þá bœtir Kálund því við og segir á bls. 50 : þ>að er heldr ekkert, sem talar á móti, að bœrinn Mosfell hafi upprunalega staðið þar, sem Hrísbrú nú stendr. Kálund segir og enn fremr á þessa leið : Hvað viðvíkr þeim hinum nefndu stöðum í sögunni, þá er það ekki hœgt að sjá, hvort afstaða þeirra er miðuð við Hrísbrú eða Mos- fell; þess vegna er bágt að afgjöra, hvort ritari sögunnar hefir haft meðvitund um, að bœrinn Mosfell, í Egils tíð, hlýtr að hafa staðið á 1) Bidrag til historisk-topografisk Beskrivelse af Island ved P. E. Kri- stian Kálund. Kjöbenhavn 1877. I. bls. 49—52. 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.