Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Side 80

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Side 80
74 Hrísbrú, ellegar hann hefir hugsað sér, að Egill hafi búið á hinu núveranda Mosfelli. Eg þarf ekki að endrtaka það, sem eg hefi sýnt hér að framan, þviað þar af er ljóst, að ritari sögunnar hefir haft glöggva meðvitund um, að hann var að lýsa Mosfelli, enn ekki Hrisbrú, og bæði hinar staðlegu lýsingar og eins sögnin um upptekt beina Egils bera vott þess, að sá, sem þetta reit, hefir verið þessu nákunnugr1. Hraðastaðir sýnast vera landnámsjörð og snemma bygðir; eru þeir líklega kendir við Hraða þann, er Landn. nefnir bls. 53, sem fyrr segir. Hraðastaðir eru fyrir sunnan ána, er rennr fyr- ir sunnan Mosfell, enn standa nokkuð ofar undir Grímmannsfelli (Girímarsfelli réttara). Skamt fyrir neðan Hraðastaði, suðr við syðri ána, er dálítill hóll, sem kallaðr er Ilraðaleiði. Hraðablettr er og kallaðr fyrir ofan Hraðastaði upp með Grímmannsfelli. Landn. segir bls. 257 : „þórðr skeggi son Hrapps, Bjarnarson- ar bunu, hann átti Vilborgu Osvaldsdóttur ok Úlfrúnar Játmundar- dóttur; J>órðr fór til íslands ok nam land i Lóni fyrir norðan Jðkulsá milli ok Lónslieiðar, ok bjó í Bæ X vetr eða lengr; þá frá hann til öndvegissúlna sinna fyrir neðan heiði i Leiruvági; þá réðst hann vestr þannig, ok bjó á Skeggjastöðum, sem fyrr er rit- at; hann seldi þá Lónlönd Úlfljóti, er flutti lög út hingat“. Áðr segir um f>órð bls. 40: „ok nam iand með ráði Ingólfs í hans land- námi á milli Úlfarsár ok Leiruvágs, (Leiruvágsár réttara, neðanm.). Hann bjó á Skeggjastöðum“. Skeggjastaðir standa langt uppi í hálendinu, sem gengr austr af fellinu Mosfelli. þeir eru hér efsti bœr annar enn Stardalr. þ>að er auðvitað, að lönd hafa verið orð- in numin hið neðra, þvíað annars hefði J>órðr ekki tekið sér land svo langt upp til fjalla, heldr fengið sér bústað nær vogunum, þar sem súlurnar komu á land; það er og eðlilegt, að snemma hafi bygzt nálægt Ingólfi, og einkannlega það, sem var nær sjónum. J>órðr skeggi hefir ekki komið hingað suðr fyrr enn eftir 900; enn kominn var hann, þegar Ketilbjörn gamli kom út, þvíað hann 1) Mér sýnist vert að geta þess, sem dr. Kálund tilfoerir eftir Grunnavíkr- Jón um menjar þær, sem eiga að hafa fundizt af fé Egils Skallagrímssonar. þar segir bls. 52 : Jón Ólafsson frá Grunnavík segir í litlu íslenzku riti um gamla hluti, sem fundizt hafa á ýmsum stöðum á Islandi, enn ekki í haug- um (Addit. 44. fol.), að Erlendr bróðir hans sýslumaðr í ísafjarðarsýslu hafi sagt honum, að um 1725, þegar hann var ungr og var hjá skóla- meistaranum í Skálholti, þá hafi einu sinni skolazt fram í vatnavöxtum nokkrir peningar af fé því, sem Egill faldi; svo sem þrír peningar fundust; af þeim hafði hann séð einn, sem var að stœrð sem tískildingr heill vorra tíma; á honum var óljóst letr; kynni að vera Anslafr eða eitthvað því- líkt. Hafi þetta verið af fé Egils og skolazt fram í vatnavöxtum, þá sýn- ir það, að fénu hefir ekki verið sökkt niðr í pytt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.