Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Page 82

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Page 82
76 inn; er þar útfiri mikið og leirbotn; í Leiruvági var sigling mikil í gamla daga, og líklega kaupstefna; í Leiruvág kom þormóðr stýrimaðr skipi sinu, sá er fœrði Agli skjöldinn ágæta frá þorsteini jþórusyni í Noregi, sem Egill orti um drápuna, sem kölluð er Beru- drápa, enn ekki er nú til af henni nema fyrsta vísan, Egils s. bl. 210. Hallfreðr vandræðaskáld kom og skipi sínu í „Leiruvág fyrir neð- an Heiði“, þegar hann deildi við Skáld-Hrafn út af hálfri mörk silfrs, er hann átti að gjalda húskarli hans, enn vildi ekki. þ>á reið Hrafn til skips með 60 manna, og hjó strengina, svo að skipið rak á leirur upp og lá við broti. Varð hann þá að selja Hrafni sjálf- dœmi, og galt mörk, Gunnl. s. ormst. bls. 244—5. Hrafn bjó og skip sitt í Leiruvogi eða Leiruvogum, þegar hann fór utan síðast, bls. 263. Oftar er Leiruvágr nefndr. Að síðustu skal eg bœta því við, sem Egils s. segir um legstað Egils, bls. 228: „Egill tók sótt eftir um haustið, þá er hann leiddi til bana. En er hann var andaðr, þá lét Grímr fœra Egil í klæði góð; síðan lét hann flytja hann ofan í Tjaldanes ok gjöra þar haug ok var Egill þar í lagðr ok vápn hans ok klæði“. þetta er nær því eins orðað bæði í Hrappseyjarútg, og handritinu. Eg er full- komlega samþykkr þvf, sem síra Magnús segir, að Tjaldanes hafi heitið víðiroddinn milli Köldukvíslar og Reykja-ár. Enginn staðr er þar jafnlíklegr samkvæmt orðum sögunnar. þar er bæði fall- egt og þjóðvegrinn liggr þar hjá; dálítið hálendi er fram í odd- anum ; enn eigi verðr á kveðið, hvar haugrinn kynni að hafa ver- ið. Nærri má geta, að hann muni nú orðinn óþekkilegr, þó að hann að öðru leyti væri óafbrotinn eða óblásinn, þar sem og að haugrinn var aftr rofinn svo sem eftir io ár. f>ar myndi því ekk- ert finnast, þar sem bæði bein Egils og vopnin vóru tekin, enda segir bæði Hrappseyjarútg. og handritið, að sverð hafi fundizt hjá beinum Egils, er þau vóru síðar tekin upp úr kirkjugarðinum. Miðvikudagmn, 3. sept., fór eg frá Mosfelli um hádegi, og þá sem leið liggr upp í Hvalfjörff. Eg fór upp að Neðra-Botni, og fékk mér þar fylgd þvert yfir Botnsheiði miklu austar enn Síldar- mannagötur liggja; er það mikið styttra; eg fór upp að Efsta-Bce um kveldið, og var þar um nóttina. Skorradalr er ákaflega langr dalr. í honum er vatn, sem heitir Skorradalsvatn; það er um 2 mílur á lengd. Fyrir ofan vatnið og með því er yfir höfuð fallegt. J>ar standa nú þessir bœir í dalnum: Yatnshorn stendr skamt upp frá vatninu fyrir sunnan ána; bœrinn stendr nokkuð hátt og erþar fallegt. Mjög stutta bœjarleið þar fyrir framan er Bakkakot. Fyr- ir norðan ána á móti Bakkakoti standa Fitjar, sem er einkar-fall- eg jörð; enn bœjarleiðarkorn þar fyrir framan eða ofan er Sarpr. Enn þá nokkru lengra upp í dalnum er Efsti-Bœr. Fimtudagmn, 4. sept., fór eg um Skorradalinn og glöggvaði mig
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.