Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Síða 86

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Síða 86
8o steinn Egilsson hafi haft í seli sunnan til í dalnum, og að hér hafi verið safnað til rétta, og þó að Staðarhraunskirkja ætti hér síðar afrétt, þá hefir vel getað verið i þann tíð nokkur bygð í dalnum fyrir norðan vatnið, þvíað dalrinn er mjög stór; þar sem bannað var að ljá öðrum afréttinn, bendir á, að hann hafi verið nokkuð tak- markaðr, og þar sem Akrakirkja átti þar hálfa jörð, þá bendir það líka til, að hér hafi verið bygð. f>að lítr út fyrir, að Langavatns- dalr hafi enn verið bygðr um 1344. í íslenzkum annálum 1847, bls. 264, segir: „Veginn Pretta-Páll Eyjólfsson í Dölum vestr af f órarni Jónssyni. Sídan um vorit vógu synir fyrnefnds Páls f Langavatnsdal tvo menn, þá sem þeir kendu atvist um víg föður sins; hét Halldór hvortveggi". Nú skal eg þá aftr snúa að Laxds. og tiltaka þann veg, sem þeir jporgilsmenn hafa riðið. pegar komið er af Langavatnsdal, og menn ætla þvert yfir héraðið, er beinast að fara fyrir austan (xrísatungu, niðr hjá Múlakoti, og suðr hjá Litla-Skarði, ofan hjá Gröf og Grafarkoti, og svo yfir Norðrá á því vaði, sem heitir á Hábrekkunum, og fyrir austan Arnarholt, og hjá Hamraendum, og síðan yfir þverá hjá Neðra-Nesi rétt undan bœnum. Nú segir enn- fremr: „peir riðu at Eyja-Taði yfir Norðrá, enn at BaklíaTaði yfir HTÍtá skamt frá Bœ. Nú verð eg að taka fram bæði það, sem aðrar sögur segja viðvíkjandi þessum vöðum, og eins um hinn forna farveg Hvítár, sem hún ekki nú rennr. petta nafn Eyjavað eðr Eyjarvað áNorðrá er nú týnt.enn það er varla efamál,að það er það sama sem nú er kallað Hábrekknavað. J>að liggr beint við, þegar komið er þessa leið að vestan og farið er um Borgarfjörð þveran. f>etta er almennings vað og þrautarvað, þegar áin er mikil, það er með föstum grjótbotni, og hefir ekki breytzt, svo lengi sem menn til vita. í miðri ánni er stór eyri; er hún nú kölluð Hábrekknaeyri. Hún er sem lítil ey, og með nokkru grasi í; af henni hefir því vaðið verið kallað Eyjarvað, enn nafnið hefir þó síðan breytzt og er það eðlilegt, af því að þar eru háar brekkur að ánni einkannlega að sunnanverðu. þ>ess eru svo víða dœmi, að nöfn hafa breytzt á vöðum. Eg skal geta þess, að Eyjarvað mun enn réttara enn Eyja-vað, þvíað öll er þessi eyri nú í einu lagi. J. S. hdr. hefir og „Eyjarvað“, og eins Kh.útg. og Hka 39. Eyrbyggjas., Leipzig 1864, bls. 96, sannar og þetta mál, þvíað hún nefnir þetta Eyjar- vað á Norðrá við líkferð þ>órgunnu: „ok er eigi sagt af þeirri ferð, áðr þeir fóru suðr um Yalbjariiarvöllu; þar féngu þeir keldur blautar mjök, ok lá opt ofan líkit; fóru síðan suðr til Norðrár ok yfir ána at Eyjarvaði, var djúp áin; var bæði hregg ok allmikit regn. þeir kómust at lyktum á bæ þann í Stafholtstungum er í Nesi heitir hinu neðra; kvöddu þar gistingar, en bóndi vildi engan greiða gjöra þeim ; en með því at þá var komit at nótt, þóttust
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.