Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Page 92

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Page 92
86 grímssyni frá Ferstiklu, sem út hafði komið vestr í Breiðavík, og var á leið heim til sin : „Jæir fundust við Bakkavað fyrir austan Hvítá undir torfstökkum nokkurum“. Hér er það mjög svo á kveð- ið, að þetta er sama vaðið. f>að liggr í orðum sögunnar, þar sem segir: fyrir austan Hvítá. f>etta getr einungis átt við stefnu ár- innar á þessu svæði, þegar hún rann í farvegnum, þvíað þar liggr hann nær til suðrs, þangað til hann fer að beygjast við aftr. J>eir Grímkell hafa líklega setið í leyni undir einhverjum torfstökkum, sem verið hafa ekki langt frá ánni fyrir austan bœinn, með því að þeir hafa vitað, að þeir Kollgrímr myndi ríða hér yfir ána, þvíað það var almenningsvað og lá beint við þessari leið. Urðu þeir Grímkell þá á vegi þeirra, þegar þeir riðu austr frá vaðinu, og siðan suðr á leið. þ>að er ekki nema til málalengingar, að fara hér að taka fram þær getgátur, sem gerðar hafa verið bæði um þenna Bakka og Bakkavað. þ>ess gerist ekki þörf af því sem að framan er sagt. f>ar að auki höfum vér Jóns Sigurðssonar vottorð, sem er mjög þýðingarmikið, um að 309 sé sögunnar bezta handrit, eins og hér að framan er sagt neðanmáls, enn hann hefir liklega ekki getað lagt þetta handr. til grundvallar, þar það er ekki nema síðasti kafli sögunnar. J>egar nú að þessu sleppr, og þeir J>orgils komu suðr fyrir Hvítá þá segir sagan enn fremr. „Ríða siðan til Reykjar-dals ok yfir hálsinn til Skorradals, ok svá upp eptir skóginum í nánd bænum að Vatz-horni. Stíga þar af hestum sinum ; var þá mjök á liðit kveldit. Bærinn at Vatzhorni stendr skamt frá vatninu fyrir sunnan ána. J>orgils ræddi þá við föru-nauta sína, at þeir munu þar vera um nóttina. En ek mun fara heim til bæjarins á njósn, hvat þar er titt, hvárt Helgi er heima á bæ sínum eðr eigi. Er mér svá sagt, at Helgi hafi heldr fáment optast; en sé allra manna varastr um sjálfan sik, ok hvíli í ramligri lok-reykkju. þ>eir förunautar J>orgils kvóðuz hans forsjá hlíta mundu. J>orgils gerir nú klæðaskipti; steypti af sér kápu blári er hann var áðr í, en tók yfir sig kufl einn grán ; hann ferr nú heim til bæjarins ; ok er hann er náliga kominn at garði, þá sér hann, at maðr gengr í móti hónum, ok er þeir finnaz, þá mælti J>orgils: ‘Eigi mun þér, félagi, ek þykkja spyrja fróðliga’, segir hann; ‘hvar em ek kominn í sveit; eðr hvat heitir bær sjá, eðr hverr býr hér?’ Hann svarar: ‘J>ú munt vera furðu heimskr maðr’, segir hann, ‘ok fávíss, ef þú hefir eigi heyrt getið Helga Harðbeinssonar, er hér býr at Vatzhorni. Helgi er hinn mesti garpr ok mikil-menni. J>á spyrr J>orgils, hversu góðr Helgi væri viðtakna, ef ókunnir menn koma til hans ok þeir er nokkut þurfa ásjá. Hann svarar: ‘Gótt er þar satt frá at segja, þvíat Helgi er hit mesta stórmenni bæði um manna viðtökur ok um annan skörung-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.