Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Qupperneq 102

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Qupperneq 102
g6 þeirra; enn Harðbeini vóru gefin grið; enn ekki er talað um smalasveininn. þ>að er auðvitað, að þeir hafa ekki hirt um að drepa hann, sem heldr ekki hefir verið fullvaxinn. þ»að mátti og heita klækisverk, þegar hann var orðinn einn eftir; hefði þeir drepið sveininn, var enginn til að segja frá lýsingunni, nema Harð- beinn eða konurnar, hafi þær á annað borð heyrt á hana ; enn lýsingin hefði víst ekki orðið svo falleg og nákvæm, ef sveinninn hefði ekki lifað. Eg skal nú rétt að gamni mínu gera áætlun um, hvernig eðlilegast er að farið hafi um þessa fallegu frásögn : Víg Helga Harðbeinssonar varð um 1016; smalasveinninn hefir getað lifað víst 50 ár eftir þetta, og kent mönnum lýsinguna. Honum hefir verið hún minnisstœð, þar sem hann var líka sjónar- vottr að sjálfum viðburðinum. Enn eðlilegast yrði, að lýsingin væri þannig tilkomin, að þ>uríðr spaka dóttir Snorra goða hafi sjálf ein- hvern tíma talað við smalasveininn, og hann kent henni lýsinguna, enn hún sagt hana Ara fróða, og þá var henni borgið. þ>að er óhætt að ætla, að þuríðr hafi leitað eftir merkum sögnum, slík frœðikona sem hún var að vitni Ara, íslendingabók, bls. 4: „es bæþi vas margspöc oc óljúgfróþ“. Ari nam og marga frœði af henni, Prologus fyrir Heimskringlu, bls. 3. Eg segi einungis, að þessi lýsing gæti þannig. verið til komin, og annað er ekki líklegra ; enn víst er hitt, að hún hefir farið á milli einhverra ágætra sögu- manna, enn ekki verið mjög á flœkingi. Líklegt er, að þessari sögn um hefnd Bolla hafi mjög verið uppi haldið meðal afkom- enda þ>orkels og Guðrúnar í þeirri merku sagnafrœðisætt. í>or- kell Gellisson föðurbróðir Ara var og einn frœðimaðrinn. Hann mundi langt fram, íslendingabók, bls. 4. Enginn er líklegri til, enn Ari fróði, að hafa átt einhvern þátt í máttarviðum bæði í Laxd. og Eyrbyggja sögu. Til hans er og vitnað í Laxd. Eg hefi áðr sýnt fram á, að báðar þessar sögur eru mjög vandaðar að þvi er staðlegum lýsingum viðkemr, sjá Árb. fornleifafélagsins 1882, rannsókn í Breiðafjarðardölum og fórsnesi, bls. 60— 105. þ>ann- ig hefi eg þá skýrt frá hinum merkustu viðburðum í Laxd., sem þessu efni viðkoma, að undantekinni druknun þorkels Eyjólfsson- ar, sem eg þarf einhvern tíma að tala um við tœkifœri, enn hér verðr að koma annað umtalsefni. Um kveldið, 4. sept., fór eg úr Skorradalnum, sem leið liggr, yfir hálsinn til Lundarreykjadals og ofan að Lundi, og var þar um nóttina. Föstudaginn, 5. sept., fór eg upp í dalinn, bæði til að kynna mér þar ýmislegt, og til að útvega gamla hluti til safnsins, og svo menn til verka. Eg kom að Crullberastöðum, sem er næsti bœr fyrir framan Lund. þ>ar er sýnd lítil tótt, sem kölluð er hoftótt. Hún er nokkuð aflöguð og varla rannsóknarverð, einkannlega þeg-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.