Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Page 103

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Page 103
97 ar á betri tóttum er vol. Landn. segir bls. 58 : „Björn gullberi nam Reykjardal enn syðra, ok bjó á Gullberastöðum; hans son var Grímkell goði í Bláskógum; hann átti Signýju Valbrandsdótt- ur Valþjófssonar ; þeirra son var Hörðr, er var fyrir Hólmsmönn- um. Björn gullberi átti Ljótunni, systur Kollgríms ens gamla. SvarthöfðiatReyðarfelli varannarrson þeirra; hann átti þ>uríðiTungu- Oddsdóttur. peirra dóttir f>órdís, er átti Guðlaugr enn auðgi; f>jóst- ólfr var enn þriði son Bjarnar, fjórði Geirmundr“ Sbr. Njáls s. bls. 37. Reykjalaug er ofar í dalnum fyrir neðan Reyki, millum þeirra og Brennu. Hún er ekki stór, og eru lítil mannaverk á henni. Nú er Reykjalaug kölluð Krosslaug. þ>að er merkilegt við hana, að Vestanmenn vóru þar skirðir, er þeir riðu af þingi, þegar kristni var lögtekin. Kristnisaga, bls. 25 : ,,f>at sumar var skírðr allr þingheimr, er menn riðu heim; flestir Vestantnenn vóru skírðir í Reykjalaugu í syðra Reykjardal“. þetta sýnir enn, að það hefir verið almenningsvegr Vestanmanna að ríða Reykjadal og Uxahryggi bæði af alþingi og á, eins og eg hefi áðr sagt; sbr. Árb. fornleifaf. 1880 og 1881, bls. 39. Um Lundarreykjadal- inn að ofanverðu skal meira talað síðar. Síðan fór eg ofan að Lundi aftr og var þar um nóttina. Hoftóttin á Lundi í Syóra Reykjadal. Eg hafði fyrir löngu spurt upp, að hér væri hoftótt, enn hafði þó aldrei skoðað hana áðr. f>að var ætlan min að rannsaka tótt þessa, ef mér litist hún þess verð. Upp frá bœnum á Lundi er há og brött brekka í túninu. Bœrinn stendr rétt neðan undir brekkunni. Uppi á brekkunni er fallegt og víðsýni mikið, og er sléttlendi þaðan og upp undir hlíðina. Rétt upp undan bœnum, þar sem brekkan er einna hæst, var tótt mikil og fornleg og á- kaflega niðr sokkin, og veggir útflattir mjög og vallgrónir. Tótt- in snýr upp og ofan og nær í suðr útsuðr og norðr landnorðr; mill- umveggr digr var auðsjáanlegr þvert yfir miðja tóttina ofan til, og engar dyr á, og myndaði þannig aðalhús og afhús. Við eystra hliðvegg tóttarinnar sýndist vera afhús út úr aðalhúsinu, og var sem hálfkringlótt fyrir endann, enn var orðin ákaflega útflött, eins og öll tóttin var, sem fyrr segir. Dyrum sást fyrir úr aðalhúsinu og inn í útbygginguna; glöggar dyr vóru á enda aðalhússins, sem ofan að bœnum sneri; dyr sýndust vera á vestrhliðvegg á afhúsinu nær gaflinum, enn þær reyndust þó eigi þar, heldr á austrhliðvegg við hornið, og sást þar þó lítill vottr dyra, og sýnir þetta meðal annars, að dyr hafa ekki ætíð verið þar, sem lægð kann að vera komin i vegg- inn. ]?ær geta oft verið signar saman, svo að lítið sem ekkert sjáist fyrir þeim, fyrr enn grafið er. Eg hefi þess og dœmi á tótt- um, sem eg hefi áðr rannsakað ; enn alt annað, að frátekinni leng d- «3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.