Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Page 105

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Page 105
99 sýndu þeir neðstu hleðslusteinar, er þar vóru sums staðar nær ó- "haggaðir. Gólfið í útbyggingunni var og steinlagt, eins og mynd- in sýnir, enn ekki lengra, enn þar er sýnt, enn engin var þar steinaröð eða upphækkuð brún að framan, þar sem steinaröðin end- ar. í afhúsinu fann eg enga steinleggingu neinstaðar, og hvergi í tóttinni fann eg hinn minsta vott af þess háttar gólfskán, svo sem af taði undan einhverri skepnu, eða þá undanlás undan heyi, eða neitt þess konar. Einungis fann eg kennimerki, hvar gólfið hafði verið, eins og eg hefi áðr fundið í slíkum tóttum. Gólfið í afhús- inu lá althærra; enn í aðalhúsinu hallar gólfinu nokkuð fram. þ>ess dœmi hefi eg oft fundið áðr. Dýpt á aðalhúsinu framan til, af steinleggingunni og upp á yfirborð jarðvegarins, var nær 3 álnir, þar sem hæst var, enn grynnra innan til og einkannlega i afhúsinu. Eg skal geta þess, að eg skildi eftir dálítið haft þvert yfir fram- an til í aðalhúsinu ; enn gróf þó inn undir neðan til við steinlegg- inguna. petta varð eg að gera til að moka moldunum upp á, sem mjög var orðið örðugt að koma frá sér umhverfis tóttina, og fram- an til f aðalhúsinu vóru þær orðnar svo miklar, að meira var enn seiling manns neðan af gólfi og upp á moldirnar. Sömuleiðis skildi eg eftir tvo stöpia í afhúsinu í sama skini, enn grafið var alt í kring um þá. f>að var atkvæði allra þeirra, sem hér vóru við staddir og þetta verk athuguðu, að ekki væri til neins nema til kostnað- arauka, að moka þessu öllu upp, þvíað sömu kennimerki væri hér undir, sem umhverfis og til beggja hliða. Lengd tóttarinnar verðr ákveðin með vissu, þvíað í báðum endum, og einkannlega í gafli afhússins fann eg á einum stað neðstu undirstöðusteinana óhaggaða, og sé hver gafl gerðr 5 fet á þykt, sem er þó hið allra minsta, þá verðr lengd tóttarinnar í allra minsta lagi 72 fet, utanmál. |>að er þá að minsta lagi 12 fetum lengra enn hún sýndist vera, áðr enn hún var grafin upp. þ>etta má gjarna takast með í reikninginn, þegar maðr finnr gamlar tóttir, enn rannsakar þær ekki til hlítar. f>að má oft ætla, að hinar innri undirstöður verða — sé þær ó- haggaðar, vel að merkja — þar sem manni virtist hin ytri veggjar- brún vera. Af þessu hefi eg nokkra reynslu fengið,þvíað eg hefi margar tóttir rannsakað, sem nokkuð er kunnugt. Breidd tóttar- innar verðr ekki með vissu ákveðin, þvíað ekki fann eg svo óhagg- aðar undirstöður í hliðveggjunum, hverja andspænis annari; enn tóttin hefir ekki verið minna enn 25—26 fet á breidd, utanmál. Millumveggrinn var mjög þykkr og mikil grjóthleðsla af nokkuð stórum steinum var í honum neðan ; enn ekki get eg með vissu ákveðið þykt hans, þvíað mér sýndist hann svo mjög hlaupinn sundr. Allar dyr reyndust á tóttinni eins og myndin sýnir; þessu verki var lokið um kveldið í myrkri, og má eg segja, að ekki hefir öllu betr verið unnið hjá mér í annað sinn ; þvíað þetta verk 15*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.