Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Page 108

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Page 108
102 honum til herbergis, ok eigi til konungs hallar; voru þá gervir eldar stórir firir þeim, ok gefit öl at drekka. pá komu menn Að- ils konungs inn, ok báru skíðin á eldinn, ok gerðu svo mikinn, at klæði brunnu af þeim Hrólfi, ok mæltu: er þat satt, at Hrólfr kraki ok berserkir hans flýja hvorki eld né járn ? þ>á hljóp Hrólfr kraki upp, ok allir þeir. þ>á mælti hann : Aukum enn elda / at Aðils húsum ; tók skjöld sinn ok kastaði á eldinn, ok hljóp yfir eldinn, meðan skjöldrinn brann, ok mælti enn : Flýr-a sá elda / er ifir hleypr. Svo fór hverr at öðrum hans manna, tóku þá, er eld- inn höfðu aukið ok köstuðu þeim á eldinn“. Hér sýnist, sem þeim Hrólfi hafi verið nauðugr einn kostr, að hlaupa yfir eldinn. þ>að virðist og tilgangslaust, að kasta skjöldunum á eldinn, til að stikla á þeim yfir hann, ef á annað borð hefði mátt komast á milli eld- anna ; enn þeir gátu ekki verið í einni lengju, nema þvi að eins, að arininn væri í einu lagi. þó að þetta sé nú forneskjusaga, þá er líklegt, að sá, sem þetta ritaði, hafi viljað láta vera eðlilegt það sem eldinum við kom; og með því að Snorri Sturluson hefir rit- að þetta, þá má ætla, að hann bæði hafi þekt arininn og lang- eldana. Að öðru leyti skal eg ekki tala meira um þetta að sinni. Lundr er fyrst nefndr um það leyti, er Grímkell goði fékk Signýjar Valbrandsdóttur, sem mun hafa verið um 946 ; þá er Kollr Kjallaksson látinn vera farinn að búa að Lundi, Harðar s. Grímkelssonar, bls. 10—11 ; enn hér held eg eigi að vera Kjall- akr faðir hans, þvíað hann bjó líka að Lundi, J.n., bls. 63. J>etta sést á því, að Kjallakr var þriðji maðr frá Grími hinum háleyska, sem út kom með Skallagrími, og hefir því Kjallakr verið uppi um þetta leyti; enn hitt er víst, að Kollr bjó að Lundi síð- ar eftir föður sinn. fað er beinlínis tekið fram í Harðar s., bls. 93, að hann bjó að Lundi. Hann er við riðinn þá sögu, og einn af höfuðmönnunum við dráp Hólmverja 986. Er því líklegt, að hann hafi búið þar fram um kristni. þ>að eru því mest líkindi til, að þetta hof á Lundi sé eftir annanhvorn þeirra feðga, þó líklegra eftir Koll; hann er og talinn höfðingi í Harðar s., bls. 71. Lund- armanna-goðorð er nefnt í Sturlunga s., I. b., VII. 20., bls. 210. Mánudaginn, 8. sept., lauk eg við dagbók mína og teikning- una af hoftóttinni fyrra hluta dags. Síðan fór eg af stað frá 1) Njála segir bls. 37, að þeir brœðr Höskuldr og Eútr hafi gist að Lundi, þegar þeir komu af þingi, er þeir höfðu deilt við Mörð gígju út af fé Unnar, og að þjóstólfr son Bjarnar gullbera hafi þá búið þar ; þetta var 969. þessu verðr þvf ekki vel komið heim, þar sem hinir sýnast hafa bú- ið að Lundi, hver eftir annan. Geta mætti því til, að hér væri ritvilla, og ætti að standa Gullberastaðir fyrir Lundr, það er og eðlilegt, að þjóstólfr hafi búið á Gullberastöðum eftir föður sinn; þeir eru næsti bœr fyrir framan Lund, sem fyrr segir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.