Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 111

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 111
105 þvers um fyrir norðanverðum botni syðra dalsins. Hér er öllu þessu rétt lýst, þar sem sagan segir, að þeir fóru upp hjá Baugagili og upp til þverfells og skiptu þar liðinu, þvíað Baugagil liggr að sunn- anverðu við þverfell. Skorradalsleitir, sem sagan kallar, eru suðr frá þ>verfelli, fyrir botni Skorradalsins. Súlur, nú kallaðar Botnsúlur, eru, sem kunnugt er, upp eða austr af Botnsdalnum. Nú segir enn fremr, að þeir Glúmr og þjóstólfr hafi orðið tveir saman, og gengið suðr frá þ>verfelli, og fundu þar sauði skjarra, þ. e. mjög styggva, og eltu þá sunnan að fjallinu, og að sauðirnir hafi komizt upp á fjallið fyrir þeim. Nú verðr af þessu séð í sambandi við það ör- nefni, sem hér er til, hvar það hefir hér um bil verið, sem f>jóst- ólfr drap Glúm, þvíað austnorðan til í þverfelli er Gljúfragil, sem heitir Gllúmsgil. Sagan nefnir það ekki, enn óhætt mun að full- yrða, að það dregr nafn af Glúmi, og er til sannindamerkis um, að hann hefir hér verið veginn og fundizt dysjaðr, þar sem það liggr í orðum sögunnar, að hér á þessu svæði hafi þessi viðburðr orðið. Eldri útg. af Njáls s. nefnir ekki gullhringinn, sem þjóstólfr tók af Glúmi dauðum og kastaði til Hallgerðar, þegar hann kom heim, fað segir um pjóstólf, að hann hafi „gengið“ heim að Varmalœk, eftir að hann hafði hulið hræ Glúms. Eitt handtit neðanmáls hefir: „fórfað á betr við, þvíað þar í getr legið, að hann hafi riðið, þvíað það er enginn smáræðisvegr ofan frá Glúmsgili, sem er austan til í jþverfelli, og ofan að Varmalœk. Ohætt mun að full- yrða, að það er hátt á fjórðu mílu danska. þetta var of langr vegr til að fara gangandi, eftir að þeir höfðu elzt við fjallafé mik- inn hluta dags. Liklegra er, að fjóstólfr hafi haft hest, og riðið heim þenna langa veg, og að þeir Glúmr hafi farið ríðandi að heiman um morguninn. fegar nú þjóstólfr kom heim að Varmalœk, hefir sjálfsagt verið komið kveld, og mun hann þá ekki hafa „beðið boðanna“, heldr farið af stað þegar um kveldið, þvíað hann hafði drepið stór- ættaðan mann og mikilsverðan, og bróður lögsögumannsins. Mátti hann því óttast um líf sitt. Nú segir eldri útg., að þjóstólfr hafi geta þess, að Tunga hét éyðijörð í Skorradal á milli Fitja og Sarps; enn þaðan gat heldr ekki sézt í krikann eða lægðina, þar sem þeir þorgils hafa setið, og fyrr er sagt, þó að Tunga hafi þá verið bygð; og breytir það því engu því, sem sagt er hér að framan. Fyrir utan þetta eru nokkrar eyðijarðir í kringum Skorradalsvatn, og svo neðar í dalnum. Um þessar eyðijarðir og ýmislegt fl. hefir sagt mér Bjarni skólapiltr Símonarson frá Bakkakoti í Skorradal; hann er maðr réttorðr, og mjög kunnugr þessu bygðarlagi. það væri nauðsynlegt, að safna saman því sem mögulegt væri um eyði- jarðir hér á landi; gæti það méðal annars, orðið til upplýsingar um fólks- fjölda á landi hér í fyrri daga. 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.