Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Page 113

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Page 113
io7 holti með flokkinn. f>egar nú hér er komið, kemr ýmislegt, sem mjög er athugavert við frásögnina um reið fórðar. Verð eg því að taka hér upp þenna kafla orðrétt úr sögunni, til að geta sýnt fram á þessa staði, og alt sambandið í heild sinni. Sturlungas. Oxford 1878. II. 17—iq : „En er þ>órðr kom ofan í Reykjadal at Englandi, þá kom í móti hónum J>órðr Bjarnarson ok segir hónum, at Kolbeinn var norðan kominn með fjölmenni. ok sat þá í Reykjaholti. Ari hét maðr ; hann bjó þá á Lundi í Reykjadal inum Syðra, en Böðvar þ>órðarson bjó þá i Bæ. Hann átti Herdísi Arnórsdótt- ur, systur Kolbeins. Böðvarr var manni firnari J>órði en bræðrungr. þ>órðr reið ofan eptir Reykjadal til Lundar, ok beið þar til þess er flokkrinn kom allr eptir. Ok þá er menn vóru sunnan komnir, leit- aði hann ráðs til inna betri manna, hvat upp skyldi taka. Lagði þá næsta sítt hverr til; eggjuðu þeir, er áræðamestir vóru, at ríða skyldi í Reykjaholt; kölluðu þar marga mundu vera lítt til færa at verjast fyrir kulða sakir. En allir inir vitrari menn sögðu þat óráð at svá fáir menn riði at, þar sem slíkt fjölmenni væri fyrir ; sögðu þá allskörulega riðit, þóat hann riði vestr um, svá at hann ætti ekki við þá. Var þat ráðs tekit. Reið þá þ>órðr ofan eptir dal ; ok ætlaði yfir um á at Gufuskálum, ok svá vestr Langavatzdnl. En er hann kom ofan á Völlu, þá var sagt at eigi var hross-íss yfir ána. Snöri þá flokkrinn allr ofan til CírófarTaðs. Ok er menn kómu upp frá þingnesi, þá reið f>órðr á síki eitt; brast niðr íssinn undir hestinum, ok var hvárr-tveggi á kafi, hestrinn ok hann. Ok er hann kom á land, var hann alvátr; ok snöri ofan aptr til f>ing- ness, ok sex menn með hónum. þ>á bjó sá maðr í J>ingnesi er Börkr hét, ok var Ormsson ; hann tók vel við ]?órði ok skipti við hann klæðum. J>ar létu þeir menn J>órðar eptir hesta nökkura. Setti Börkr þá inn í hús hjá hrossum sínum. Reið Börkr þá með f>órði upp til Grófarvaðs. En er hann snöri ofan eptir héraði, heyrði hann til hvárs-tveggja flokksins, ý>órðar ok Kolbeins. þórðr reið til Stafaholtz ok áði þar, ok þaðan út yfir Norðr-á. í'Svigna- skarði setti hann eptir sex menn til njósnar ; vóru þar Dufgus-syn- ir þrír; Sanda-Bárðr, ok þorsteinn [kollr] þ>orbergsson, ý>orgeirr stafs-endi; en þ>órð Bjarnarson ok Kægil-Björn setti hann eptir í Eskiliolti ef Kolbeinn riði it neðra. En þ>órðr ríðr út á 3Iýrar með allan flokkinn, ok var all-ill færð. En er Ari á Lundi varð varr við flokk ý>órðar, tók hann hest sinn ok reið til Bæjar sem hvatast. En er hann kom til Bæjar, var Böðvarr í rekkju. Ari segir Böðvari, at flokkr þórðar riði ofan- eptir Reykjadal; ok bað hann gæta hrossa sinna, at þau yrði eigi tekin. En fyrir vóru komnir menn Kolbeins, ý>orvaldr keppr ok tveir menn aðrir. En er þeir heyrðu hvat Ari sagði, spruttu 14*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.