Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Qupperneq 115

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Qupperneq 115
líka farið hina skemstu leið yfir þveran Borgarfjörð, og náð J>órði, áðr enn hann komst upp í dalinn ; þetta er því óhugsanda, þvíað lif pórðar og manna hans lá við, ef Kolbeinn hefði náð honum. f>að lá og við, að hurð skylli nærri hælum, þegar þannig breyttist, að þ>órðr hlaut að fara þann krók ofan á Völlu. Gufuskálar eða Gufuá gátu því ekki komið hér til greina við fyrstu ferðaáætlun þ>órðar. Hér á því auðsjáanlega eithvað annað að standa í staðinn fyrir Gufuskála. Enn nú er J>órðr í sömu andránni alt í einu látinn vera kominn ofan á Völlu = Hvítárvöllu, frá því hann var uppi Reykjadal, og engin grein gerð fyrir því, að hann fór alt ofan með Hvítá nær niðr að sjó. f>að er eins og þetta sé hin beinasta og rétta leið. Hér sýnist eitthvað vanta inn í söguna á þessum stað, nefnilega, hvers vegna fór þórðr ofan á Völlu? Ástœðu fyrir því þarf maðr að vita, þviað það er svo mikill krókr, sem kunnugt er, að engum mundi koma það til hugar, sem fara skyldi sunnan úr Reykja- dal og yfir þvert héraðið, og vestr Langavatnsdal, og þó allra sízt, ef honum lægi líf á að flýta sér og fara beinustu og skemstu leið. En svo bœtist enn hér við, að jpórðr er látinn fara frá Völlum enn þá lengra niðr eftir, og ofan að Grófar-vaði, af því að þar á Völl- um var eigi hross-is yfir Hvítá. Enn þegar hér er komið, þá er f>órðr alt í einu kominn upp frá þingnesi, og þá ríðr hann á sík- ið, og snýr því aftr að Júngnesi, og fylgir Börkr þ>órði niipp til Grófarvaðs11, þetta er því alt hvað á móti öðru, og eins er það í Kh. útg. þegar gætt er að öllu sambandinu í þessari frásögu, þá er það fyrst, að auðséð er, að það er hið rétta, að Grófarvað var á Hvítá langt upp frá, og ekki allskamt fyrir ofan J>ingnes, þar sem svo er tekið til orða um Börk, þegar hann fór til baka, að hann riði ofan eftir héraði; svo mundi ekki komizt að orði, hefði vaðið verið skamt fyrir ofan bœinn. Ennfremr sést það af sögunni, að Grófarvað hefir verið þar upp frá. þegar Kolbeinn ríðr eftir f>órði ofan á Völlu, þá fréttir hann, að þ>órðr hafði upp snúið til Grófar- vaðs, og á þeirri leið kemr Kolbeinn að J>ingnesi. jpað er og eðli- legt, að f>órðr riði í Stafholt, eftir það hann komst yfir ána upp frá, og það gerði Kolbeinn líka. Enn þegar hér er komið, breytt- ist ferðaáætlun þórðar, og sjálfsagt mest af þeirri ástœðu, að mest- allr dagrinn hefir gengið til að leitast við að komast yfir ána og fara alt ofan á Völlu ; og reið hann þá hina vestri leið út hjá Srig'iiaskarði, þvíað honum hefir ekki þótt gott, þegar til kom, að etja við Langavatnsdal undir skammdegisnóttina í ófoerð- inni. Eg skal enn fremr geta þess, að jpórðr sýnist hafa riðið hina skemstu leið úr Reykjadal og ofan að Hvítá, eða ofan hjá Bœ. Að minsta kosti sýnist Ari á Lundí að hafa verið viss um það, þvíað hann reið í Bœ og aðvaraði Böðvar, að gæta hrossa sinna,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.