Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Side 116
I IO
þegar f>órgr riði þar niðr hjá. Ari mátti og bezt vita um ferða-
áætlun J>órðar, því að hún gerðist uppi á Lundi, sem fyrr segir.
þ>ótt nú þessi frásögn um reið f>órðar um Borgarfjörð sé
nokkuð óaðgengileg í fljótu bragði, þá er hún þó alveg réttíheild
sinni; einungis eru hér tv ær ritvillur og á einum stað mun vera
fallin úr setning, og kunnugt er, að minna þarf til að aflaga jafn-
vel mikið efni. J>að er ljóst, að bæði hefir f>órðr fyrst ætlað að
komast yfir Hvítá á almenningsvaði upp frá sem beinast lá við
þeirri leið, sem hann hafði ákveðið að fara ; enn þegar það hefir
ekki tekizt, með því að þeir hafa ekki verið nógu kunnugir, enn
klungr og skarir komnar að ánni, þá sneri þórðr ofan á Völlu,
til að reyna að komast þar á ísi yfir ána, þvíað hana leggr þar
fyrri enn upp frá; enn þegar áin var hér ekki lögð, og var því
með öllu ófœr, þá var J>órðr neyddr til að snúa upp eftir aftr og
upp að þúngnesi, og Börkr reið þá með honum upp til Grófar-
vaðs. Hann, sem hlaut að vera nákunnugr ánni, hefir sagt hon-
um, að hún væri þó hér fœr og hér lá einnig mikið við.
Fyrir norðan f>ingnes er langt og breitt síki, sem heitir Langa-
síki. þ>að er þetta siki, sem f>órðr hleypti ofan i. þ>að er rétt á
leiðinni, þegar farið er upp að fingnesi á vetrum, og ókunnugir
varast það ekki. þ>etta er því alt rétt. J>að er annars auðséð, að
ís hefir verið ótraustr á vötnum. Hvitá var ekki með hrossís jafn-
vel niðr frá, þar sem hún er þó lygnari. Langá hefir eigi heldr
verið vel lögð, þvíað þeir J>órðr fóru hana á brú, sem var á henni,
og drógu hana svo af, og varð þeim Kolbeini að þessu dvöl mikii;
síkið brast og niðr undir þ>órði, og er það þó nær straumlaust.
Nú skal jeg leiðrétta þessa staði í sögunni samkvæmt því, sem
sennilegast verðr, og eg hygg að upprunalega hafi staðið. J>á á fyrst hér
að framan bls. io721 að standa „Grófar-vaði“, fyrir „Gufuskálum"; í
sömu línu þarf að bœta inn í þessari setningu eftir Langavatnsdal :
„En er þórði leizt vaðið ilt, sneri hann ofan með Hvítá“; og í línu 22:
„alt upp aptr til Grófar-vaðs“, í staðinn fyrir: „ofan til Grófar-vaðs“;
Verðr þá þessi kafli þannig : „Reið þá þ>órðr ofan eptir dal; ok
ætlaði yfir um á (Hvitá) at Grófar-vaði, ok svá vestr Langa-vatzdal.
En er fórði leizt vaðið ilt, sneri hann ofan með Hvítá. En er
hann kom ofan á Völlu, þá var sagt at eigi var hross-iss yfir ána.
Snöri þá flokkrinn allr alt upp aptr til Grófar-vaðs“. það er nú
vist um hið siðartalda, að það á þannig að vera, þvíað sagan leiðréttir
þetta sjálfsíðar, ogsegir, að þórðr hafði „upp snúittil Grófar-vaðs“;
þar að auki segir i handritinu af Sturlungu, nr. 34 fol. í handritum
Hannesar byskups Finnsonar, sem getið er hér að framan bls. 68:
„snere flokkurenn þá alt upp til Grafar-vaðs“. þ>etta er fullkom-
lega rétt, þvíað „alt upp“ gefr betri meiningu, enn einungis „upp“,
þar þetta er langr vegr. þ>að sýnist liggja í augum uppi með