Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Síða 116

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Síða 116
I IO þegar f>órgr riði þar niðr hjá. Ari mátti og bezt vita um ferða- áætlun J>órðar, því að hún gerðist uppi á Lundi, sem fyrr segir. þ>ótt nú þessi frásögn um reið f>órðar um Borgarfjörð sé nokkuð óaðgengileg í fljótu bragði, þá er hún þó alveg réttíheild sinni; einungis eru hér tv ær ritvillur og á einum stað mun vera fallin úr setning, og kunnugt er, að minna þarf til að aflaga jafn- vel mikið efni. J>að er ljóst, að bæði hefir f>órðr fyrst ætlað að komast yfir Hvítá á almenningsvaði upp frá sem beinast lá við þeirri leið, sem hann hafði ákveðið að fara ; enn þegar það hefir ekki tekizt, með því að þeir hafa ekki verið nógu kunnugir, enn klungr og skarir komnar að ánni, þá sneri þórðr ofan á Völlu, til að reyna að komast þar á ísi yfir ána, þvíað hana leggr þar fyrri enn upp frá; enn þegar áin var hér ekki lögð, og var því með öllu ófœr, þá var J>órðr neyddr til að snúa upp eftir aftr og upp að þúngnesi, og Börkr reið þá með honum upp til Grófar- vaðs. Hann, sem hlaut að vera nákunnugr ánni, hefir sagt hon- um, að hún væri þó hér fœr og hér lá einnig mikið við. Fyrir norðan f>ingnes er langt og breitt síki, sem heitir Langa- síki. þ>að er þetta siki, sem f>órðr hleypti ofan i. þ>að er rétt á leiðinni, þegar farið er upp að fingnesi á vetrum, og ókunnugir varast það ekki. þ>etta er því alt rétt. J>að er annars auðséð, að ís hefir verið ótraustr á vötnum. Hvitá var ekki með hrossís jafn- vel niðr frá, þar sem hún er þó lygnari. Langá hefir eigi heldr verið vel lögð, þvíað þeir J>órðr fóru hana á brú, sem var á henni, og drógu hana svo af, og varð þeim Kolbeini að þessu dvöl mikii; síkið brast og niðr undir þ>órði, og er það þó nær straumlaust. Nú skal jeg leiðrétta þessa staði í sögunni samkvæmt því, sem sennilegast verðr, og eg hygg að upprunalega hafi staðið. J>á á fyrst hér að framan bls. io721 að standa „Grófar-vaði“, fyrir „Gufuskálum"; í sömu línu þarf að bœta inn í þessari setningu eftir Langavatnsdal : „En er þórði leizt vaðið ilt, sneri hann ofan með Hvítá“; og í línu 22: „alt upp aptr til Grófar-vaðs“, í staðinn fyrir: „ofan til Grófar-vaðs“; Verðr þá þessi kafli þannig : „Reið þá þ>órðr ofan eptir dal; ok ætlaði yfir um á (Hvitá) at Grófar-vaði, ok svá vestr Langa-vatzdal. En er fórði leizt vaðið ilt, sneri hann ofan með Hvítá. En er hann kom ofan á Völlu, þá var sagt at eigi var hross-iss yfir ána. Snöri þá flokkrinn allr alt upp aptr til Grófar-vaðs“. það er nú vist um hið siðartalda, að það á þannig að vera, þvíað sagan leiðréttir þetta sjálfsíðar, ogsegir, að þórðr hafði „upp snúittil Grófar-vaðs“; þar að auki segir i handritinu af Sturlungu, nr. 34 fol. í handritum Hannesar byskups Finnsonar, sem getið er hér að framan bls. 68: „snere flokkurenn þá alt upp til Grafar-vaðs“. þ>etta er fullkom- lega rétt, þvíað „alt upp“ gefr betri meiningu, enn einungis „upp“, þar þetta er langr vegr. þ>að sýnist liggja í augum uppi með
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.