Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Síða 118

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Síða 118
112 unnar, að Grófar-vað var ekki allskamt fyrir ofan fingnes, þar sem segir um Börk, þegar hann hafði fylgt f>órði upp til vaðsins, og hann reið ofan eftir aftr, að hann riði ofan eftir héraði, eins og fyrr er sagt; þetta er því nokkurn veginn ákveðið bæði ofan frá og neðan frá, og verðr það þá einhvers staðar ofan til á hinum gamla farvegi Hvítár; er þá enginn staðr eins líklegr til að vaðið hafi á verið, eins og undan því mikla jarðfalli, sem grafið hefir í sundr rústirnar, þar sem hinn gamli Bakki hefir staðið. Jarðfallið er rétt á móti þeim stað þar sem hinar gömlu vallgrónu götur liggja út í farveginn, eins og fyrr er sagt. jpað var því sann-nefni að kalla þetta vað Grófarvað eða Grafarvað, eins og nokkur handrit hafa í gömlu útg. af Sturlunga sögu, Enn það er sjálfsagt, að bœr- inn Bakki hefir þá verið kominn í eyði, og hin líklegasta orsök til þess er, að það hafi orðið, þegar túnið varð alt sundrgrafið af þeim miklu jarðföllum, sem þar eru; verðr það þá eðlilegt, að nafnið á hinu forna Bakka-vaði hafi bráðum týnzt, þegar bæði bœrinn lagðist í eyði, og hér breyttist svo mjög, og vaðið hafi þá fengið nafn af hinni miklu jarðgróf, er hér myndaðist rétt við það öðrum megin, og verið kallað Grófar-vað. Hér af sést nú, að bœr- in Bakki hefir snemma eygilagzt, og er því ekki von, að hans sjá- ist meiri merki, eða hans finnist síðar getið. J>etta getr ekki heit- ið eintóm getgáta, þar sem hér eru svo mikil rök fyrir, að það er bæði nær ákveðið eftir orðum sögunnar, og svo þau hin glöggu kennimerki, sem hér sjást. Hvergi nokkurs staðar neðar á farveg- inum sjást nein lík kennimerki og hér; og fyrir neðan hin fornu Ármót hefir aldrei verið vað á Hvítá, fyrr enn niðr á þrœley, af þvi að áin klofnaði þar í tvent, og hefir þó víst aldrei verið gott vað, sem nærri má geta, þegar Norðr-á er kQmin í hana ; enda er það nú löngu ófœrt. Enn þetta getr heldr ekki komið til nokk- urra mála, þvíað það er þvert á móti orðum bæði þessarar sögu og annara. J>að er víst, að þetta Grófar-vað hefir verið þjóðvað hér upp frá, og hið bezta, sem til var, þar sem jpórðr komst yfir það með mannfjölda, þegar áin var hvergi nokkurs staðar fœr neð- ar, og sjálfsagt er, að Kolbeinn hefir farið það líka. Eg held því, að það sé fullsannað, að Grófar-vað var þar sem hið forna Bakka- vað var áðr; og samkvæmt þessu hefir þá Hvitá enn runnið í sinum fyrra farveg. Mánudaginn, 8 sept., fór eg af stað frá Varmalœk, er eg hafði staðið þar við um stund. Hélt eg áfram, sem leið liggr, og að Deildartungu: siðan fór eg upp í Reykholtsdal (nyrðra Reykjadal) kom að Sturlu-Reykjum, og þaðan upp að Reykjaholti, og var þar um nóttina.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.