Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Síða 124

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Síða 124
118 395: „Atfanga-dag jóla riðu þeir um Bratta-brekku, ok kómu er rökvit var í Norðrár-dal. Riðu þeir þá frá Orækja og Sturla með átta tigi manna; enn öðru liði stefndu þeir til Brúar til mótz við sik. þ>eir riðu í Síðu-múla og spurðu þar til sannz, at Klœngr var í Reykjaholti, hafði hann þar komið fyrir þorláks-messu. Hafði hann haft utan á fjórða tigi manna. Var þar Koðrán Svart- höfðason, ok fleiri bœndr af Nesjum; þar var ok margt héraðs- manna fyrir, svá at allz var nær átta tigum. J>ar var virki örugt um bœinn í Reykjaholti, er Snorri lét gjöra. þeir Klœngr höfðu hestvörð við Brú ok öll vöð á Hvítá nema Steinsvað; þar hafði eigi geymt verit. En þeir Orœkja riðu þat vaðit. Ok höfðu stigu frá Skáney en annan frá Gríms-stöðum. Vakat var í Reykjaholti ok sá þeir, er þeir máttu, reiðina, ok vöktu þá menn upp. En Orœkju bar skjótt at. Ok riðu þeir Orœkja í kirkjugarð ok settu stiga við dyrr þær er þar vóru. En Sturla reið til dyra þeirra er til laugar vóru ok settu þar stiga við; ok gengu þeir þar upp fylgdarmenn hans, ok kómu þeir jafnsnemma at uppganginum f virkit, Ingjaldr Geirmundarson ok Klœngs-menn, þeir er út ætluðu. Lagði Ingjaldr til þess er fyrst gekk, ok hrökk sá inn f húsin, ok leituðu þeir síðar ekki útgöngu. Fóru þeir Sturla þá upp á húsin ok sd menn í Ijórana. Höfðu þeir Klœngr þá vápn sín, ok gengu um skálann". Um Brú — Hvítárbrú skal síðar talað; enn alt það, sem Reykjaholti við kemr, er í þeim atriðum, sem hér er um að rœða, það sama sem á fyrri staðnum, og sýnir það samkvæmni í frásögninni, enda mun þetta tvent ritað af einum og sama manni. Hér er enn talað um pær dyr, er til laitgar vóru, og aðrar kirkju- garðsmegin eða að norðanverðu. jþessar dyr, sem sneru að laug- inni, eru því enn sönnun fyrir því, að skáli Snorra hefir staðið austr þar sem áðr er sagt; þaðan er og styzt til laugarinnar, og sést þangað, enn eystra hornið á laugarhólnum er nú á milli laugarinnar og bœjarins, sem er allr vestr í stefnu. J>að er beint tekið fram, að Snorri hafi látið gera virkið. Líklegast þykir mér, að það hafi verið gert af tré. Snorri hafði vel efni og atferli til þess, þar sem hann var einn ríkastr maðr á íslandi á sinni tfð. Hefði virkið ver- ið úr torfi og grjóti, hlyti grjótið úr því einhvers staðar að sjást, þvíað ekki hefði það verið borið í burtu, heldr notað; enn í veggj- unum í bœnum í Reykjaholti er nú lítið um grjót. Hefði virkið verið ur tómu torfi og mold, hlyti einhverjar leifar að sjást af þvf ein- hvers staðar. þ>að hefir verið mikið mannvirki, þar sem hér var mikil bygging. Virkisveggirnir hefði hlotið að vera ákaflega þykkvir, þar sem þeir vóru svo háir, að ekki varð komizt upp nema með þvf að setja við stiga eða lyfta manni upp. þ>ótt virkið hefði verið úr tré, þá gat eins heitið virkisveggr; timbrveggr er t. d. kallaðr á timbrhúsi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.