Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Síða 125

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Síða 125
friðji staðrinn um Reykjaholt er þar sem frá því er sagt, að Orœkja sótti heim Snorra föður sinn með 80 manna, Sturl. Oxf. I. 339. : „í Reykjaholti var fyrir tvau hundruð manna; þar var Loptr biskupsson, Ólafr fórðarson ; þar kom ok f>orleifr úr Görð- um, þar var skipat mönnum í virki um allan bœinn, enn Orœkju- menn gengu um virkit, ok varð ekki at sætt. þeir f>orleifr ok Loptr fóru á meðal þeirra feðga, ok leituðu um-samningar. Kom því svá, at þeir er á virkinu váru fundu eigi fyrr en Orœkju-menn vóru allir komnir í húsin, ok höfðu gengit upp eptir forskála frá laugu. Höfðu þeir Loptr þá samit með þeim, at Orœkja skyldi taka við Stafaholti“. 1 sambandi við þá tvo staði hér á undan, sem eru samkvæmir, þá sýnist mér þetta megi skilja svo, að hér sé meintr sá forskáli *— forstofa, sem gengið var um, þegar komið var neðan frá lauginni. Reyndar segir nú Eggert Ólafsson, að löng hvelfing (,,Hvelving“) hafi verið í þá tíð bygð frá bœnum og ofan að lauginni eða baðinu; enn hann fœrir engar frekari sann- anir fyrir þessu, eða tilgreinir kennimerki. Eg veit ekki, hvað hann meinar með hvelfing. Niðri í jörðunni hefir hún ekki verið ; þar til sjást engin merki, og það gat hér heldr ekki átt sér stað. Hið einasta var þá, að hér hefði verið bygðr gangr eða rangali af tré frá bœnum og alt ofan að laug, og svo verið hvelfing yfir. Vera má, að svo hafi verið ; eg skal hvern láta ráða sinni ímynd- un hér um ; enn hefði þetta verið, þá áttu þeir Órœkja að tínast upp í gegn um þetta maðr fyrir mann, því að breið bygging hefði þetta ekki verið. Líklegra sýnist mér hitt, að þeirra dyra, sem að lauginni vissu, hafi lítt verið gætt, meðan menn voru að semja milli þeirra feðga. Hér var heldr engin hætta á ferðum. Snorra var alls engin hætta búin, þó að þeir Orœkja kœmist inn í virkið með 80 manna, þar sem Snorri hafði þar 200 eða 220 menn fyrir. í>eir Snorri þurftu því lítið að hirða um, þó að þeir Órœkja kœm- ist upp í virkið, þegar þeir höfðu séð, hversu mannmargir þeir vóru. J>að er líka hálf-óeðlilegt, að 100 feta langr gangr, sem var í svo miklum halla, sem hér er, væri kallaðr „forskáli“ ; enda var nokkuð óhentugt að hafa hann hér, þvíað þá varð ekki komizt austr eða vestr með bœnum að sunnanverðu, nema með því að fara jafnvel suðr fyrir laug. Enn hér er enn einn staðr um laug- ina I. 279: „f>at var eitt kveld, er Snorri sat í laugu, at talat var um höfðingja. Sögðu menn at þá var einginn slíkr höfðingi sem Snorri ; ok þó mátti eingi höfðingi keppa við hann sakir mægða þeirra er hann átti. Snorri sannaði þat at mágar hans voru eigi smá-menni. Sturla Bárðarson hafði haldið vörð yfir lauginni, ok leiddi hann Snorra heim“. Hér er enginn forskáli eða gangr nefndr, heldr sýnist hér alt að hafa verið autt og opið ; ella myndi það varla tekið fram, hver leiddi Snorra heim. f>að var og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.