Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Page 126

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Page 126
120 eðlilegt, að haldinn væri vörðr yfir lauginni, þegar slíkr höfðingi sem Snorri var, sat í henni, og hann væri þá leiddr heim1. Laugarinnar í Reykjaholti er fyrst getið í Ln. á dögum Tungu- Odds, sem fyrr segir, og sýnist hún þá jafnvel að hafa verið á sama stað, þvíað hvergi annars staðar sést hér fyrir neinu fornu laugarstœði; þegar laugin var fyrst gerð, lítr út fyrir, að vatninu úr hvernum hafi verið veitt heim undir hólinn, til að hafa laugina þar í skjóli. það getr varla verið hið upprunalega afrensli úr hvernum. þetta sýnir hallinn á lokræsinu, sem ekki má vera minni, til þess að vatnið geti runnið hér á snið heim undir hólinn. Eg hefi hvergi getað fundið neitt um það, að gert hafi verið við laug- ina, nema þetta sem áðr er sagt, að gert var 1858, enn tómar get- gátur hefi eg heyrt; og víst er það, að Eggert Olafsson talar ekki um neina viðgerð á henni, og mátti hann þó vita nokkuð langt fram eftir elztu mönnum, sem hann gat talað við og þá lifðu. Við lokræsið hefir aldrei verið neitt gert, það menn til vita. þ»að verðr hið sennilegasta, að bæði lokræsið og laugin hér um bil með þeim ummerkjum, sem hún nú er, sé eftir Snorra Sturluson, og er hún þá stórum merkileg. Hún er og kend við hann enn í dag, og kölluð Snorralaug. þetta verðr að vísu ekki fullsannað; enn enginn er líklegri til eftir Snorra daga, að hafa látið gera þetta verk. Um Snorra segir Sturl. I. 255: „Hann (Snorri) görðisk skáld gott. Var hann ok hagr á allt þat er hann tók höndum til, ok hafði inar beztu forsagnir á öllu því er göra skyldi. Hann orti kvæði um Hákon jarl Galinn; ok sendi jarlinn gjafir út á mót sverð, skjöld ok brynju“. Enginn höfðingi slikr sem Snorri hefir búið í Reykjaholti, hvorki fyr né siðar. Eg verð að álíta með öllu ómögulegt að finna kjallara þann, sem nefndr er, og Snorri Sturluson lézt í, þar sem öll hin miklu úthýsi standa nú þar sem hinn forni bœr stóð, eins og oft er áðr sagt. Sturl. I. 393, fer um það þessum orðum: „Gizurr kom í Reykja- holt um nóttina eftir Mauritius-messu. Brutu upp skemmu, er Snorri svaf í. En hann hljóp upp ok ór skemmunni, ok inn Litlu- 1) Eg skal geta þess hér, að sumir hafa haldið, að gangr hafi verið frá lauginni og í gegnum laugarhólinn ; enn þetta er ekki annað enn ómerki- leg munnmæli, því að, sem oft er áðr sagt, er hóllinn allr vestar í stefnu frá hinum gamla bœ. Gat því bæði þess og annars vegna ekki átt sér stað. Enn þetta mun þó að nokkru leyti bygt á því, að upp í laugarhólnum sást mót fyrir hleðslu, að þeim sýndist, sem samansigin göng, og lét séra Vern- harðr tyrfa yfir það. Enn hér er aðgætandi, að þar upp frá hefir verið siðr sumstaðar, að grafa jarðhús inn í hóla, til að geyma í eldivið, og mun hér hafa verið eitt; enda sést hér upp af eins og skarð í hólinn, og mótar fyrir dæld þar fyrir ofan ; er þar mold laus og holur ofan í. þar við bœtist, að þetta var vestr frá lauginni og nær efst í hólnum. þetta alt tekr af tvímæl- in um þetta málefni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.