Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Qupperneq 127

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Qupperneq 127
121 hús, er vóru við skemmuna. Fann hann þar Arnbjörn prest ok talaði við hann. Réðu þeir þat, at Snorri gekk í kjallarann, er var undir loftinu þar í húsunum. þ>eir Gizurr fóru at ieita hans um húsin, þá fann Gizurr Arnbjörn prest ok spurði, hvar Snorri væri. Hann lézk eigi vita. Gizurr kvað þá eigi mega sættask, ef þeir finnask eigi. Prestr segir, at vera mætti hann fyndisk, ef hónum væri griðum heitið. Eptir þat urðu þeir varir við, hvar Snorri var, ok gengu fimm í kjallarann". þ>að sem er hálf-undarlegt við þetta, er, að hér skuli ekki virk- ið vera nefnt. Látum nú vera, að skemma þessi hafi verið nokkuð frálaust hús, þvíað það voru skemmur vanalega; enn með engu móti verðr ætlað, að svefnskemma Snorra hafi verið fyrir utan virkið, þvíað mest var að óttast ófrið á nætrtíma. jpessi litlu-hús vóru við skemmuna, og Snorri gengr í kjallarann þar undir loftinu. Eg fæ ekki skilið þetta öðruvísi, enn að virkið sé ekki nefnt við þetta tœkifœri, afþví, að það var þeim til engrar fyrirstöðu, nefni- lega, að það af hendingu eða ógáti hafi verið ólokað, og þeir því auðveldlega komizt inn í það; enn hér um má segja, að það ætti líka að vera nefnt, ella er frásögnin ekki nákvæm. Enn líki þetta ekki, þá er ekki annað fyrir, enn að skemma þessi hafi verið fyrir utan virkið, og það fer þó lakar, því við víg Klœngs, sem áðr er sagt, þá var „Klœngr færðr í loft þat sem var yfir kjallara þeim er Snorri lézk í“. þ>etta loft sýnist hér hafa verið nálægt skálanum, því í skálanum var Klœngr handtekinn, og um hann var þá virkið. þ>að er ekki vist að þessi kjallari hafi verið grafinn mikið í jörð, þar sem í báðum stöðunum er þannig til orða tekið, að loft væri yfir honum, heldr getr þetta hafa verið lág undirbygging undir lofti, lítt niðrgröfnu. Annars er það enn óupplýst mál, eins og fleira, hvernig þessum virkjum hefir verið varið ; um þau er víða talað; mér hefir komið nokkuð annað til hugar um þau, enn að þau hafi ætíð verið beinlínis frálaus girðing allt í kring um húsin; enn hér er ekki rúm að tala um það efni. Vestr undan bœnum í Reykjaholti eru leifar af gamalli girð- ingu, sem kölluð er lögrétta; hún er þó fullkomlega hálf af brotin af hlaðinu fyrir framan bœinn eða tröðunum; þvermálið þar sem þessi hringr er af brotinn af traðarveggnum, er, að því er mælt verðr, 40 fet, enn dálitiil hóll í norðrarmi hálfhringsins gjörir mæl- inguna nokkuð óvissa, enn þetta er heldr ekki svo þýðingarmikið. Enn þetta, að hringr þessi er afbrotinn, sýnir enn, að bœrinn hefir verið fœrðr vestr samkvæmt því áðrsagða. þessar svokölluðu lög- réttur hefir eg áðr fundið á nokkrum stöðum, og getið þeirra. Eg gleymdi því, þegar eg var að tala um laugina, nefnil. þeg- ar kœla skal vatnið f henni hœfilega, og kalda loekjarsprænan þrýtr 16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.