Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Síða 128

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Síða 128
122 í miklum þurkum1, þá er þannig um búið, að lokræsið er opið rétt við laugina, svo sem 8—9 fet, þar skiftist það í tvent, og liggr annað út úr, og má þar í hleypa vatninu með því að stemma það, er í laugina gengr, og láta þannig vatnið í henni kólna. Líka má hleypa vatninu út úr Skriflu, enn stemma lokræsið eða stokkinn upp frá við hverinn, og gjörir það sömu verkun. Sömuleiðis hefi eg gleymt að geta þess, að f órðr Sölvason bjó fyrst í Reykjaholti, að því er getið er um, enn ekkert er ákveðið um það, hver bygði þar fyrstr, sem áðr er sagt. þ>órðr var fimti maðr frá Grími inum háeyska, Landn. bls. 63. í haust, eftir að eg var farinn frá Reykjaholti, var grafinn grunnr undir kirkjuna, sem á að fœra nokkuð norðar, ofan í hinar gömlu rústir, sem þar eru, og áðr eru nefndar, og þá að stœkka kirkjugarðinn norðr á við; þá segir síra f>órhallr mér þannig: „Fyrir norðan kirkjugarðinn, 20 fet frá honum, þar sem rústir eru eftir fjós, hesthús og heygarð, fannst mykjuskán, og að allra dómi er við vóru, flór (fjósflór), á 5—6 feta dýpt; þar hafa auðsjáanlega lengi verið peningshúsin, enda fyrst fœrð fyrir fáum árum“. f»etta mun því vera sá fyrsti kirkjuflutningr í Reykjaholti; Eggert Olafs- son segir lika, að Sturlungareitr heiti þar í kirkjugarðinum, og er það enn til sannindamerkis, að kirkjan hefir staðið hér alla tið síð- an, og þá hið gamla fjós þar fyrir norðan. í kirkjunni í Reykjaholti er altaristafla gömul og allmerkileg. Hún skiftist í þrent, þannig að hún er með tveimur örmum, sem leika á hjörum til að leggja saman eða loka, eins og þess kyns altaristöflur vóru; í henni standa 7 líkneski úthöggvin úr tré; þar af eru 6 gylt. í miðjunni er Kristr á krossinum; myndin er með holdslit; til beggja hliða er Jóhannes og María; Jóhannes er ber- höfðaðr og heldr á bók; hann er í síðum kyrtli með belti um sig, og um utan i mjög siðri yfirhöfn (skikkju), með rauðu undir-borði eða fóðri, en klæðin gylt að utan. Maria er með blæju yfir höfð- inu (fald); hún er í „dragkyrtli“, enn sem þó er nærskorinn um mittið; hann er allr gyltr, og blæjan eins, nema á ermunum eru sem rauð uppslög, eða þær eru brotnar upp. Utan yfir er María í gyltri skikkju siðri með ljósbláu fóðri. í örmum altaristöflunnar eru 4 myndir, 2 í hvorum; að ofanverðu vinstra megin er mynd, sem styðst við turn ; er hann sýndr með rauðum múrsteini og gengr spira upp úr; í vinstri hendinni heldr myndin á bók; hún er berhöfðuð, og í kyrtli skósíðum gyltum, og 1) Ekkert kalt vatn rennandi fæst í Reykjaholti, nema í þessum litla lœk, enn þegar hann þrýtr, og mönnum liggr á köldu vatni, er það tekið þar úr dýi; annars er Skrifluvatn mjög notað, það er t. d. mikið þægilegt að þvo sér úr því, þar það hreinsar vatna bezt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.