Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Side 129

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Side 129
123 í gyltri yfirhöfn með ljósbláu fóðri. par fyrir neðan er mynd ber- höfðuð með hrokkið hár; hún er í gyltum dragkyrtli uppvíðum, með viðum ermum; um mittið hefir hún band, og leggst kyrtillinn ofan yfir; í hægri hendinni hefir myndin laufaviðar-grein. í hægra armi töflunnar að ofan er mynd með lága kórónu á höfði gylta, og með slegið hár svart; hún er í síðum kyrtli gyltum, sem gengr í fellingum ofan frá geirvörtum, og utan yfir í gyltri skikkju með rauðu fóðri. í hægri hendinni heldr myndin á bók, en i hinni vinstri á kaleik; þessi mynd er einkar-falleg. þ>ar fyrir neðan er mynd; hún er berhöfðuð, með svart hár; hún er í dragkyrtli, sem er tekinn saman um mittið, og með löngum ermum fram-mjóum. Undir fótum myndarinnar liggr Djöfullinn (mun eiga að vera); hann er dökkur á lit; hann er með stór eyru sem á nauti. Mynd- in heldr á langri stöng með báðum höndum, eða spjóti, og rekr það ofan í kjaftinn á Djöfsa. Allar eru klæðafellingar myndanna náttúrlega og vel sýndar. þ>að má vera, að 2 neðstu myndirnar í örmum altaristöflunnar beggja megin séu karlmannsmyndir, enn báðar þær efri munu vera kvenmannsmyndir; það sýna brjóstin, sem hinar sýnast ékki hafa; 2 efri myndirnar hafa líka beran háls, enn ekki hinar néðri. Á báðum efri myndunum er og sami kyrtillinn, með fellingum of- an frá brjósti; og á neðri myndunum eru báðir kyrtlarnir eins, úpp- víðir og teknir að sér með bandi um mittið, og leggst Svo kyrtill- inn í fellingum ofan yfir. Allar myndirnar hafa langt hár dökt, nema það er stytzt á myndinni sem styðst við turninn. í kirkj- unni er líka gamalt skírnarker úr eiri, með rósum í botnirium innan. Miðvikudaginn 10. sept. fór eg upp í dalinn á nokkra boei, til að útvega gamla hluti; kom að Hofstöðum; hér sýnist aðalhof Reyk- dœla að hafa verið, I.andn. bls. 64: „en Illugi (rauði son Hrólfs ins auðga), fór þá at búa á Hofstöðum í Reykjadal, því at Greit- lendingar áttu at halda uppi hofi því at helmingi við Tungu-Odd“. En hér sjást nú lítil vegsummerki. Fyrir austan eða framan bceinn á Hofstöðum gengr eins og rani; þar á hofið að hafa staðið, enn alt komið í þýfi, og orðið mjög óglögt; sá eg því ekki til neins hér við að eiga; þar sem hér er hæst, er kallaðr kastali.j Hofklettr heitir og dálítill klettr hér niðr undan1. 1) Illugi rauði átti Sigríði dóttur þórarins ins illa, systur Músa-Bölverks. Síðast bjó Illugi á Hólmi innra á Akranesi, þvíað hann keypti við Hólm- Starra bæði löndum og konum og fé öllu. Sigríðr vildi ekki mannkaúpið, og hengdi sig í hofinu, Landn. 63—4. þessi dœmi eru mjög einstök í sögum vorum. Fyrir framan bœinn á Hofstöðum er dálítill hóll aflangr, sem kall- aðr er Sigguhóll, og munnmæli eru, að Sigríður þessi eigi að liggja þar í. 16*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.