Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Side 136

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Side 136
130 £>orgautr voru í smiðju ok f>orbjörn, ok bíðr ef húskarl hans komi með smíðar efni. Hann f>orgautr mælti: þó er hark mikit, er eigi Barði hominn ? Ketill kom inn í smiðjuna i því bili, ok segir : þat fann Gísli son þinn, at hann er kominn ; kastaði honum dauðum fyr- ir fœtr honum. Barði snýr nú í mót förunautum sínum, ok kvaðst þat ætla, at kominn mundi maðr fur mann“. Síðan hittast þeir Barði og förunautar hans, sem voru í efri setunni. Nú skal eg þá bera þessa kafla úr sögunni saman við rann- sóknirnar ; það er ljóst, að frásögnin á þessu ferðalagi og viðburð- um er greinilega og vel sögð, svo að auðséð er, að söguritarinn hefir verið hér mjög kunnugr; það er held eg varla hœgt, að segja öllu nákvæmar frá enn hér er gjört. Nú koma þeir Barði ofan í Kjarradal af heiðinni; sá dalr er afarlangr nær sem öll Hvítársíða; hann liggr með endilöngu Síðu- fjalli að norðanverðu, og eptir sömu stefnu sem Síðan; um Kjarra- dal skal meira talað síðar. J>að er liklegt, að þeir Barði hafi kom- ið ofan í dalinn nálægt Krossvatni, sem kallað er, enn að Barði hafi sent frá sér njósnarmenn sina neðan til á Gtlsbakkaeyrum, sem liggja í Kjarradal. þaðan hafa þeir hlotið að fara yfir Síðufjall; sagan segir og, að þeir hittu enga menn á bœjum og fóru fjallveg alt, og eins er áðr sagt, að þeir skyldu fara eftir fjalli1. Síðan hafa þeir farið til Bjarnafoss hjá Hraunsási, og þar yfir Hvítá á þeirri brú, sem sagan tekr fram að þar var: „þ>á var brú á ánni uppi hjá Bjarnafossi ok lengi síðan“. þ>á fara þeir ofan á Hallvarðsstaði. Fyrir sunnan Hvítá skamt frá ánni gagnvart á milli Fróðastaða og forgautsstaða, stendr litið kot, sem heitir Sudda; í Árna Magnússonar jarðabók (hdr.) segir, að þessi bœr hafi áðr heitið Hallvarffsstaðir; bœr þessi liggr undir Skáney, og hefir á síðari timum stundum verið bygðr, enn stundum ekki, og þess vegna hefir liklega hið gamla nafn týnzt. þ>etta kemr mjög vel heim, þvi þegar þeir fóru ofan með ánni að sunnanverðu, blasti við Gullteigr, og til þess var leikrinn gjörðr, að sjá hvort þeir brœðr væri þar að slætti. Að fara þannig, sem hér er til tekið, var þeim hentugast, því þá komu þeir nær færstum bœjum ; því sagan segir, að „þá var fábyggt fyrir sunnan ána“. Nú fara njósnar- menn Barða til baka aptr, og upp með Hvítá, og fá tilsögn á Hall- varðsstöðum yfir ána, Hvar það vað hefir verið, verðr ekki með vissu ákveðið, enn likindi eru til, að það hafi verið það vað, sem 1) Eg kom ekki þar upp í Kjarradal, enn þannig hélt Halldór Dan- íelsson á Fróðastöðuin, að Barði og þeir mundu hafa hagað ferðum sínum; hann er bæði kunnugr, og hefir vel vit á þessu máli; sagði hann mér margt um þá staði, sem eg gat ekki komið á. þetta liggr og beinast við, að fara þvert yfir Síðufjall, þar sem sagan segir, að þeir skildu upp í Kjarradal.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.