Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 139

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 139
133 með hnífi, og sá þá, að þetta hlaut að vera eftir stórt skarð, sem komið var í eggjárnið; síðan fann hann högg í annari hauskúpu með sömu merkjum, og sem sýndist vera eftir sama eggjárnið. Með því að mér er forsteinn Jakobsson sagðr trúverðugr maðr, þá hlýtr þessi saga að vera sönn, enda hefir hún ekki farið svo margra á milli, né svo langt liðið, síðan þetta fanst, því að Einar þ>órólfsson mun hafa andazt um 1825, og er það þá í þeirra manna tíð, sem nú lifa. Menn hafa getið þess til, að þessar hauskúpur og bein, sem hér fundust, hafi verið af þeim mönnum, sem fjellu í Heiðarvígum, og það er satt að segja, að mörg getgáta er ólíklegri. Hvað aldrin- um víð víkur, þá geta þessar hauskúpur verið ófúnar síðan Heiðar- víg urðu 1014. Hér í safninu er hauskúpa alveg heil frá 10. öld, og erlendis hafa menn fundið hauskúpur lítt skemdar frá miklu eldri tíma. Átta menn féllu af sunnanmönnum á heiðinni, bls. 370, og svo Gísli hinn níundi. Tindr Hallkelsson segir í vísunni bls. 371, að níu menn hafi fallið af sunnanmönnum. Sama segir og Eiríkr viðsjá í vísunni bls. 389: „en fyr þollar féllu | Fjölnis seiðs á heiði | gjörðist grimmt með firðum | gunn él, níu sunnan". Bls. 374 segir: „Ulugi bað sína menn aptr at hverfa, lætr suðr fœra þeirra manna lík, er fallnir voru“. þ»etta kemr því alt mjög vel heim. Enn nú víkr sögunni að Hœnsa-þ>óris sögu. Örnólfsdalr. Blundketilsbrenna. Sunnudaginn 14. sept. gerði eg fyrst dagbók mína, fór svo á stað frá Fróðastöðum og norðr yfir hálsinn, kom að Áshjarnar- stöðurn. J>ar fyrir austan bœinn er sýnd hoftótt, sem er aflöng og yfir 30 fet á lengd ; enn enginn er hér þverveggr eða þess kon- ar einkenni. Ásbjarnarleiði er kallað þar í túninu hjá fjárhúsinu ; það sýnist mjög niðrsokkið. Síðan fór eg upp að Örnólfsdal og skoðaði mig þar lengi um, fór síðan um kveldið ofan að ííorð- tuilg'U ; hún stendr alllangt niðr frá í tungunni milli Ornólfsdalsár og Litluþverár, sem nú er kölluð; enn þ>verá heitir eftir að árnar koma saman. Bœrinn stendr rétt við Ornólfsdalsá. Landn. segir bls. 67 : „Ásbjörn enn auðgi Harðarsson keypti land fyrir sunnan Kjarrá, upp frá Sleggjulæk til Hvithjarga ; hann bjó á Ásbjarn- arstöðum“. Landn.segir ennfr. sömu bls. og bls. 68 : „Ornólfr hét maðr, er nam Örnólfsdal og Kjarradal fyrir norðan upp til Hvít- bjarga ; Ketill blundr keypti land at Örnólfi, alt fyrir norðan1 Klif ok bjó í Örnólfsdal; Örnólfr gerði þá bú upp í Kjarradal, þar sem nú heita Örnólfssaðir. Fyrir ofan Klif heitir Kjarradalr\ því at þar voru hrískjörr ok smáskógar milli Kjarrár ok þverár, 1) Norðan er ritvilla fyrir »neðan«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.