Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Page 140

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Page 140
134 svo at þar mátti eigi byggja. Blundketill var maðr stórauðigr; hann lét ryðja víða í skógum ok byggja“. Nú skal eg gera grein fyrir þessum lýsingum sögunnar. Hinn langi Kjarradalr gengr fram eða upp af Ornólfsdal. Hvítbjörg heita enn í dag standberg, sem eru beggja megin við Kjarrá. f»ess vegna miðar sagan við þau, bæði fyrir norðan og sunnan ána. Hvftbjörg eru svo sem tvær bœjarleiðir fyrir framan bœinn Örnólfsdal. J>ar ganga þrjú gil að norðan ofan í ána, sem kölluð eru Rangagil. Nafnið Klif er nú tapað, enn hvergi er eins líklegt að Klif hafi verið, eins og þar sem nú er kallaðr Snasi. þ>að er nær mitt á milli bœjarins Örn- ólfsdals og Hvítbjarga ; þar eru eins og klettaveggir gangi út í ána beggja megin; þar er sagt að hafi verið steinbogi yfir ána, off liggr þar mikið grjót niðri í ánni. í lögfestu fyrir Örnólfsdal, lesinni upp að settu leiðarþingi við Hestapingseyrar 29. júlí i682( er nefndr Snasi eða Brúx. Merkjalág heitir enn í dag beint frá Snasa og upp i hlíð ; þar er stór steinn látinn ofan á annan stein rétt á merkjunum á háfjallinu. Hér hafa því verið gömul landa- merki, og hingað hefir Örnólfsdalr náð. J>etta er og auðséð af sögunni, þvi að Hvítbjörg eru fram í Kjarradal, enn þetta fyrir neð- an Hvítbjörg, sem áðr er sagt. Alt Örnólfsdalsland er meira eða miðr skógi vaxið, það er að segja með smáskógi; enn er þó víða að blása upp, og skógrinn víða að fúna. í manna minnum, þeirra sem nú lifa, vóru þar svo digrir lurkar, að mátti fá i klifberaboga. Fyrir framan Snasa allskamt er stór flöt ; þar eru rústir. J>ar kynni Önólfsstaðir að hafa verið ; því að það nafn er nú týnt. Bóndinn í Örnólfsdal sagði mér og, að hann hefði fundið gjall þar fram frá; enn ekki veit eg hvort það hefir verið á þessum stað. Hér skamt fyrir framan tekr við Reykjaholts selland, þar fyrir framan tekr við afréttin, og langt þar fram frá eru Gilsbakkaeyrar; þar er Gilsbakkasel, og fleiri sel kunna að hafa verið hér. Fyrir sunnan ána fyrir neðan Örnólfsdal eru viða rústir, og eru flestar af þeim kallaðar Stekkjarrústir. Sumar af þessum rústum hafa getað verið bœjarústir, einkum þær sem eru á svokölluðum Rúst- arhól í útnorðr frá Örnólfsdal. Fyrir sunnan á alt neðan frá Ás- bjarnarstöðum eru og margar seltóttir, fyrst Ásbjarnarstaffasel, svo Sleggjulœkjarsel, svo Síðunmlasel. Var þar haft í seli til skams tfma. Einhver af þessum seljum hafa getað verið bœir í tið Blundketils. I útsuðr frá Ásbjarnarstöðum eru og skýrar bæjarrúst- iH. 1) þetta sá eg í gömlum skjölum hjá Jóni bónda í Norðtungu. 2) Jóhannes Böðvarsson snikkari hefir sagt mér hér um ýmsa staði, sem eg gat ekki sjálfr komið á. Hann er fœddr og uppalinn i Ornólfsdal, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.