Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Page 149

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Page 149
Smámunir 1. Um búðir á alpingi 1736. Konungsbrjef dags. 26. apríl 17371 kveður svo á, að prestur- inn á f>ingvöllum eigi skuli taka upp nýmæli gegn stofnun svo gamalli sem alþingi, og að menn konungs megi hafa beit fyrir hross sin á sömu stöðum og áður, svo og þar tjöld og búðir, eptir því sem þeim sje hentast, og ráða yfir búðum sinum og tóptum, þá er þeir hafa sett þær á alþingistaðnum og byggt þær á eigin kostnað. Hið annað, sem kveðið er á í brjefi þessu, þykir hjer of langt að greina frá, en konungsbrjef þetta var skráð fyrir þá sök, að presturinn á ffingvöllum Jón Halldórsson hafði sent byskupi sín- um Jóni Árnasyni að afloknu alþingi 1736 kæru um, að hann yrði fyrir allmiklum átroðningi af veraldlegum mönnum, er sœtti alþingi. Áður höfður þeir lítil tjöld, en nú voru þeir farnir að byggja tóttir af mold og steinum, er þeir þöktu með vaðmálum, og fór prestur því fram, að þeir væri skyldir að greiða gjald fyrir þetta. Jón byskup Árnason var presti meðmæltur, en þeir Lafrents amtmaður og Ocksen stiptamtmaður lögðu til málsins hið sama og ákveðið 1) Brjef frá Jóni Halldórssyni, dagsett 22. ág. 1736, er innfœrt í hina dönsku brjefabók byskups 1728-1736 bls 1065-1068 ásamt með ummæl- um þeim, sem byskup ljet fylgja brjefinu til stjórnarinnar, og er lítið á þeim að grœða, en í íslenzkri brjefabók byskups 1734-1736 bls. 1085-1086 er brjef til sjera Jóns á þingvöllum, sem er svo einkennilegt að málfæri, að það mun þykja fróðlegt, og er hjer þvf tekinn kafli úr því: »Ydar skriflega Bepliqvem af dato 3 hujus hef eg medtekid, af hvorri »eg formérke ad einhvörjer hafe brúkad þau hótunar yrde, ad vilja »vestris ingratis supplicera run fri græsgang í þingvallakyrkiu búfjár- •högum, hvad mér synisthafa haft snert af afurda dugheitum sem og »eirnin vilja skalte og valte yfir búdar tóptunum, svo sem ödru hæ- »redio, þessvegna geck eg greidar ad því, ad erklæra upp á ydar sup- »plicatiu, svosem mer syndist rétt vera og forsvaranlegt, og ei skal »eg fortaka, nema amtmanne verde skipad ad hafa tilhlutun þarum, »ad stadarins búfjárhagar verde eigi af þingmannahestum foreydder, »þingvalla beneficiario til rúíns.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.