Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Page 156

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Page 156
GJÖLD: kr. a. 1. Til rannsóknar í Rangárþingi.......................211 „ 2. Fyrir prentun á Árbók og annar kostnaður við hana 387 31 3. Ýmisleg útgjöld.............-...................... 19 76 4. í sjóði hjá gjaldkera....................- . . . 700 37 Samtals 1318 44 Reykjavík 29. júli 1884. Magnús Stephensen. IY. Aðalfundur fjelagsins 3. ágúst 1885. Varaformaður fjelagsins, Sigurður Vigfússon, skýrði frá ýmsu um vopn á fornaldardögum íslendinga og sýndi ágæta uppdrætti af þeim vopnum, sem geymd eru á söfnum í Norvegi. J>ar næst lagði formaður fjelagsins, Árni Thorsteinsson, fram reikning fjelagsins frá 2. ágúst 1884 til s. d. 1885, og skýrði frá ýmsum atriðum um fjárhag fjelagsins og tölu fjelagsmanna. í fjelaginu eru nú 29 manns æfilangt en með árstillagi 235, alls 264. Á áliðnu sumri 1884 fór varaformaður Qelagsins um Borgar- fjarðarsýslu og nokkurn hluta Mýrasýslu. Á ferð þessari var hann alls 29 daga, og verðuríÁrbók fjelagsins prentuð skýrslaum árang- urinn af þessari för hans. Sökum sjerstakra atvika gat Árbók fjelagsins eigi komið út fyrir árið 1884 nú í vor, og af því eigi þótti ráðlegt að slíta efni hennar eða stœrstu ritgjörðina i sundur, var af ráðið að gefa út tvöfalda Árbók, eða fyrir árin 1884 og 1885. Á fundi þessum var samþykkt, að farið skyldi næstu tvö árin eptir verkefni þvf, er fjelagið hefir sett sjer (sbr. Árbók 1880 og 1881 bls. 3) og að varaformaðurinn skyldi takast á hendur för þá um Rangárvallasýslu og austur í Skaptafellssýslu, sem skýrt var frá á ársfundi 1884 að nauðsynleg væri til þess að ljúka af svo svo vel sem verða má öllum rannsóknum um Njálu, og mun skýrsla varaformannsins um það efni verða prentuð i næstu Árbók fje- lagsins. Fjelagið hefir notið á þessu ári sama styrks og áður úr lands- sjóði, 300 króna til staðarlegra rannsókna og til þess að gefa út Árbók.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.