Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Side 94

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1923, Side 94
94 Reyðarfjarðarhreppur. Seljateigur. Svo í Jb 1696, Johnsen og 1861 og sóknarlýsingu Hólma, en Seljarteigur í Hólmavisitazíu Br. Sv. 1641, verzl.sk. 1735, manntb. S.-Múl. 1785 og matsbókinni. Væri það heiti nær sanni, ætti jörðin að heita Seljárteigur, eins og sýnist standa í manntali 1762, en af því að engin Seljaá er þar í grennd, mun Seljateigur rétta nafnið. Fáskrúðsfjarðarhreppur. Gvendarnes [Guðmundarnes]. Guðmundarnes hét jörðin fyrrum, og er svo nefnd í visit. Br. Sv. á Stöð 1641, einnig í manntalinu 1703. Síðar varð styttingin Gvendarnes almenn. Kjappeyri (Kjappaeyri). Kjappeyri er komið af kjappi (= hafur), einnig viðurnefni (í Sturl. og víðar), Kjappeyri í Johnsen og vara- nafn í 1861. önnur mynd af þessu viðurnefni var »kjapti«, er kem- ur fram í nafninu Kjapteyri í Fbrs. IV (Vilkinsmáld.), og jörðin lengi svo nefnd, er t. d. aðalnafn í 1861. Kjapteyri (Kjaptaeyri) er því sama sem Kjappeyri (Kjappaeyri), en ófegurra orð, og er því niður fellt. Kappeyri í matsbókinni er víst nýsmíði og alveg rangt. Kolfreyjustaður [Koltreyjustaðir]. Koltreyju- (einnig ritað Kol- trýju-)staðir hefur jöiðin heitið að minnsta kosti fram á siðari hluta 17. aldar. Kemur nafnið Koltreyjustaðir víða fyrir í forn- skjölum, t. d. í Fbrs. III, IV (Vilkinsmáld.) VII (máld. um 1500 og s. st bréfi frá 1504, VIII (í 2 bréfum frá 1520) og IX (Koltrygs-), ennfremur í visitazíum Br. Sv. þar á staðnum 1641 og 1651, en Kol- freyju- hef eg fyrst fundið í visit. Jóns biskups Vídalins 1706, því að bréfsafskript frá 1703 (bréf frá 1417, Fbrs. V) er ekki að marka, þótt þar standi Kolfreyju-, eða afskript af Gíslamáldaga (1575), því að þar stendur á öðrum stað Koltreyju-. Vafalaust er Koltreyju- rétta nafnið — hefur líklega verið breytt til fegurðarauka i Kol- freyju-, en með því að það nafn er meira en 200 ára gamalt, þá er það látið haldast sem aðalnafn. Stöðvarhreppur. Bœjarstaðir. Nafnið er tortryggilegt og óvenjulega myndað (staðir tengt við bœ). En kotið er víst nýtt og hefur ekki fengið nafn fyr en skömmu fyrir 1840. Verður þá skiljanlegur vanskapn- aðurinn. Væri þetta afbökun á gömlu nafni, sem eflaust er ekki, lægi næst að ætla, að það væri afbökun úr Bægisstaðir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.