Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Page 12

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Page 12
16 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS lega helzt lerki (2). Ekki er unnt að gera sér grein fyrir neinum smáatriðum í smíðinni, nema því, að borðin virðast helzt hafa verið sex hvorum megin, frekar mjó, en yfirleitt eru bátar þeir, sem fundizt hafa frá víkingaöld, úr mjög breiðum borðum. Þeir eru einnig oft úr eik, en eikarborð eru eðlilega mun sterkari en borð úr barrviði. Öll bönd voru horfin, og sást ekkert marka fyrir þeim. Var heldur ekki um að ræða lengri nagla á þeim stöðum, þar sem ætla mætti að böndin hefðu verið og þau hefðu verið negld með. Er hugsanlegt, að þau hafi verið negld við byrðinginn með trésaum eða reyrð við hann með böndum, samanber það, sem síðar segir. Grunnt far sást eftir kjölinn, og voru viðarleifarnar þar allmiklu dekkri að lit en í byrðingnum. Ekki reyndist unnt að sjá með vissu, hvor endi bátsins hefur snúið fram og hvor aftur, en þó benda líkur til, að stafninn hafi snúið til vesturs. Þar fundust tvö hvalbeinsstykki, sem hafa verið negld innan á borðstokkinn bakborðsmegin. Stykki þessi eru að heita má bæði eins, hvort um sig 10,5 sm að lengd og annað 5,6 en hitt 6 sm hátt. Að ofanverðu eru skornar í þau breiðar raufar, sem band hefur greinilega verið látið leika í. Grópað er úr stykkj- unum að innanverðu fyrir borðstokknum, og hafa þau hvort um sig verið negld með tveimur járnnöglum, sem enn sitja í. Þessi stykki hafa skagað lítið eitt upp fyrir borðstokkinn, og var hið fremra 20 sm frá fremstu nöglunum (stafninum) en hið aftara 70 sm aftan við stafn. 1 fremra beinstykkinu er raufin heldur lengri, en slitmerki meiri í hinu aftara, greinilega eftir band. Bein þessi hafa verið sett til hlífðar borðstokknum, og hefur stjórafæri eða fangalína legið í þeim. Mér er ekki kunnugt um, að sams konar beina eða hlífa hafi fyrr orðið vart á bátum frá víkingaöld, og er þetta því sjaldgæft fyrirbæri. Ekki getur verið um að ræða vaðbeygjur, það sýnir staðsetning og fyrirkomulag. Báturinn veitir okkur ekki miklar nýjar heimildir um farkosti víkingaaldar. Hann er skiljanlega lítt sambærilegur við hin stóru grafskip þess tíma, sem grafin hafa verið úr jörðu í Noregi og víðar á Norðurlöndum. Norsku víkingaskipin, Ásubergsskipið og Gauks- staðaskipið, eru hvort um sig yfir 20 metra löng, og sama er að segja um Ladbyskipið í Danmörku. Skipin, sem nýlega fundust í Hróarskeldufirði, eru einnig af svipaðri stærð. Til eru þó bátar frá víkingaöld, sem ætla má, að svipi til Vatns- dalsbátsins, en það eru bátarnir þrír, sem fundust í Gauksstaðaskip-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.