Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Page 16

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Page 16
20 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS verið borin í festi um hálsinn, ef til vill á steinasörvinu með king- unni, sem um getur síðar. Bjallan er nú mest 2,2 sm á hæð, en brotnað hefur neðan af henni allt um kring svo og eyrað ofan af. Hún er sexstrend, óskreytt og slær sér jafnt út niður úr. Nokkur ryðlitur er efst á henni þar sem eyrað hefur verið, en ekki hefur verið hreinsað innan úr henni til að sjá, hvort járnkólfur hefur verið þar eins og menjar sáust um í hinum íslenzku bjöllunum. Þær tvær bjöllur, sem fyrir voru hérlendis, voru lengi taldar ein- stæðar í sinni röð, og þá jafnframt íslenzkar að uppruna. En nú er kunnugt um tvær bjöllur á Norðvestur-Englandi, sem virðast nauðalíkar íslenzku bjöllunum, og bendir það til þess, að þær séu enskar að uppruna. Skal annars vísað til greinar Kristjáns Eld- járns um bjöllurnar, sem birtist í þessu hefti af Árbók (bls. 67—70). Kúfískur 'peningur. Við skolun á sandinum fannst lítil, kringlótt silfurplata, um 1,19—1,24 sm í þvermál, og þykktin er um 0,05— 0,06 sm. Gat er borað gegnum plötuna úti við brún. Örlítill vottur af kroti sást á plötunni, og vakti það grun um, að hér væri um silfur- pening að ræða. Það reyndist rétt, því að konservator Kolbjorn Skaare, forstöðumaður Universitetets Myntkabinett í Osló, sem fékk plötuna til greiningar, gat skilgreint hana sem brot af kúfískum (arabískum) dírhem. Þetta er aðeins lítill hluti hins upprunalega penings, og er þvermálið tæplega þriðjungur af því, sem þáð hefur verið. — Ekki er óvenjulegt, að finnist kringlóttir partar af kúfísk- um peningum, slíkt er einkum algengt í rússneskum fundum, og eru þeir flestir frá síðara hluta 10. aldar. Ekki reyndist unnt að greina leifar peningsins til tegundar, en með tilliti til vissra atriða í myntgerðinni telur Skaare sig geta tímasett hann til áranna frá 850—950, og sé tekið tillit til funda slíkra peninga á Norðurlöndum megi jafnvel tímasetja hann til áranna 870—930 (8). Kúfískir peningar hafa áður fundizt fjórum sinnum hér á landi. í silfursjóðnum frá Gaulverjabæ eru fimm kúfískir peningar, fimm brot eru í silfursjóðnum frá Ketu á Skaga, og í 2. kumli á Sílastöðum í Eyjafirði fundust brot af tveimur kúfískum peningum. Loks eru tveir gegnumboraðir peningar á steinasörvi frá Mjóadal í Mýra- sýslu, og hafa þeir verið bornir sem skartgripir eins og peningurinn frá Vatnsdal (9). Kinga. Við skolunina fannst einnig smá kinga, éða leifar af kingu, úr bronsi. Af henni er mjög lítið eftir, en eins og hún er nú er hún
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.