Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Blaðsíða 23

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Blaðsíða 23
BÁTKUMLIÐ 1 VATNSDAL 27 verzlað var við, notaði svikin met. Metin tóku lítið rúm í pússi, en metaskálar allajafna nokkru meira. íhvolf bronsþynna. í sambandi við metin er rétt að geta íhvolfrar bronsþynnu, sem fannst við skolunina, því að sennilega er þar um að ræða húð af meti. Hún er sem næst hálfkúlulaga og samt nokkuð óregluleg, hæðin er 1 sm, en þvermálið um 1,5 sm. Allalgengt er, að blýmet séu húðuð með bronsi, en þó virðist þessi húð ekki vera af neinu þeirra meta, sem fundust í kumlinu. Tréprjónn. Einkennilegur, ryðmettaður tréprjónn fannst við skolun á sandinum úr miðhluta kumlsins. Hann er úr mjög fíngerðu tré, 3,1 sm að lengd og 0,3—0,45 sm í þvermál. Enginn oddur er á prjóninum, og virðist hafa brotnað af báðum endum hans. Óvíst er, hvaða hlutverki þessi prjónn eða tréstöngull hefur þjónað, en hann virðist hafa verið stærri og efnismeiri í öndverðu. Hnit. Við skolunina fannst rónagli eða hnit úr járni, og er róin aflöng og ydduð og úr ljósleitum málmi. Róin er 1x2,3 sm að stærð, en ekki er unnt að segja, af hvaða hlut hnitin er. Hvítur steinn. I kumlinu mi'ðju var einkennilegur, hvítur steinn með gati í gegn. Hann er greinilega holufylling, kalkspat, og er mesta stærð steinsins 2,3 sm. Að vísu er ekki öruggt, að steinninn hafi tilheyrt kumlinu, en hann er mjög ólíkur öllum öðrum steinum í sandinum og auk þess óvenjulega lagaður, og þykir mér því lík- legast, að hann hafi í raun og veru tilheyrt haugfénu. Hann hefur þá verið eins konar verndargripur, borinn í pússi, en alkunna er, að í kumlum finnast oft einkennilegir steinar, einmitt af líkri stærð og þessi, og hafa þeir helzt verið túlkaðir sem verndargripir (22). Beinkringla. f ruðningnum frammi á sjávarbakkanum fannst einkennileg beinkringla með gati, sem fljótt á litið líkist snældusnúð. Hér er um að ræða snei'ð, sem söguð hefur verið af hnútu úr stór- grip. Hún er um 5,3 X 7,1 sm í þvermál, þunn, og er sagarfarið slétt. Tálgað hefur verið af hnútunni að ofan. Um 1,9 sm vítt gat er borað í gegnum hana. Engin slitmerki eru sjáanleg á þessum hlut, og er notkun hans óviss að svo stöddu. Varla er um að ræða snældusnúð, en vafalaust hefur hluturinn verið í kumlinu. Hnífur. f miðju kumlinu var smáhnífur af algengri gerð. Blað og tangi eru 10,3 sm að lengd, en af skaftinu sjást aðeins lítilfjör- legar leifar. Brýni. í þrónni suðaustan við bátinn fannst ferstrent brýni úr skífer, 9 sm langt. Þar fannst einnig hrosstönn, og önnur fannst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.