Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Síða 24

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Síða 24
28 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS ofanjarðar lítið eitt sunnan við þróna. Brýnið styrkir þá skoðun, að þróin sé hlaðin gröf, og hefur sá, sem hefur verið heygður þar, verið færður úr henni. Út frá hrosstönnunum er ógerningur að segja, hvort hestur hefur einnig verið heygður á staðnum, því að tennurnar hafa vel getað borizt þangað við umrót eða jarðfok. Svínstönn. Ein stök svínstönn fannst einnig á sama stáð, en ekki varð vart annarra svínsbeina. Þetta kuml, sem er hvað merkast íslenzkra kumla, sem rannsökuð hafa verið, er um margt sérstætt, og er þó að vísu allillt, að staðurinn skyldi tvívegis verða fyrir mikilli röskun, áður en hann yrði rann- sakaður. Bendir flest, svo sem stærð bátsins og haugféð, til þess, að aðeins hafi ein manneskja verið jörðuð í bátnum upphaflega, og þá líklega kona. Steinsörvið, bjallan, kambarnir og armbaugarn- ir eru allt munir, sem helzt finnast í gröfum kvenna. Segja má reyndar, að óvænt sé að finna þrjá kamba í einni gröf, því að venjan er sú, að aðeins einn kambur finnist í stað. Undantekning- ar eru þó frá þessu, og nefnir Jan Petersen tvö dæmi um, að fjórir kambar hafi fundizt í einni gröf í Noregi (23). Þótt kumlinu hafi verið svo raskað sem raun var á, mátti þó gerla sjá, hver umbúnaður kumlsins hefur verið í öndverðu og hvernig það hefur verið sett. Grafin hefur verið rás, hæfilega stór til að rúma bátinn, niður í hólinn, og hefur hún náð um eitt fet niður í melinn undir hólnum. 1 hana hefur báturinn verið settur og látinn snúa stöfnum sem næst í austur og vestur. Hin látna hefur síðan verið lögð í bátinn ásamt skartgripum sínum og verndargripum, og hefur hundur hennar einnig verið látinn fylgja með í gröfina. Síðan hefur verið orpinn lágur haugur yfir og grjót úr fjörunni verið borið á hann og raðað utan með. Hefur haugurinn þá líkzt aflangri grjótdyngju, sem skor- ið hefur sig úr umhverfinu, þangað til sandur fauk að henni og færði hana að lokum í kaf. Sennilegast er, áð í Reiðholti hafi verið kumlateigur frá Vatns- dal í heiðnum sið. Fjarlægðin frá bænum, um 4—500 m, styður þá skoðun. Nafnið Reiðholt bendir einnig til þess, að þarna hafi alfaraleið legið á fyrri tímum, en þjóðvegurinn liggur nú fast við holtið. Hefur það ef til vill átt sinn þátt í vali þessa staðar, en sem kunnugt er hefur kumlum í fornöld oft verið valinn staður við al- faraleiðir. En athyglisvert er einnig, áð allt þetta fólk, sem þarna var grafið, hefur verið innan við miðjan aldur, er það lézt, og mætti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.