Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Page 36

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Page 36
40 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Tafla 2, sem gefur yfirlit yfir meðalvísitölur og stærð nokkurra skyldra hauskúpuflokka sýnir, að sá vatnsdælski er með mesta haus- kúpustærð af þeim, og á það jafnt við um heilabús- sem andlitshluta hauskúpunnar. Ennfremur er hlutfallsleg hæð vatnsdælsku hauskúp- anna mest eins og kemur fram á lengdar-hæðar og breiddar-hæðar- vísitölunum, og sömuleiðis er yfirandlitsvísitala I og augntóttarvísi- talan að meðaltali hærri en í nokkrum hinna flokkanna. Önnur atriði í'töflu 2 skulu ekki rakin hér sérstaklega, enda hæpið að leggja mikið upp úr þeim vegna fæðar athugananna. Það sem maður sérstaklega festir sig við viðvíkjandi útliti Vatns- dælanna er hið háa höfuð þeirra, vegna þess a'ð það sem sérstaklega auðkennir höfuðlag hinna fornu Islendinga gagnvart Norðmönnum á járnöld er hið hlutfallslega lága höfuð hinna fyrrtöldu. Um þetta atriði standa Vatnsdælir nær norsku járnaldarmönnunum en hinum fornu Islendingum, en um flest önnur atriði er þessu öfugt farið. Þar má sérstaklega tilnefna hinn hlutfallslega skamma sköflung og hina tíðu kjálkagarða. Það hefur komið fram í því, sem á undan er gengið, að Vatnsdælir hafa nokkra sérstöðu meðal íslendinga í heiðni, sem e'ðlilegast er að rekja til norsku járnaldarmannanna, en vegna þess að aðeins eru kunn bein frá þessum eina stað á Vestfjörðum er hæpið að draga nokkra ályktun viðvíkjandi tíðni hins hlutfallslega háa höfuðs meðal Vestfirðinga almennt. Það eru alltaf miklar líkur fyrir því, að í sama kumlateiginum séu heygðir nánir ættingjar, og til þess, að svo hafi verið í Vatnsdal, gæti þáð bent, að tveir mannanna eru með óvenju- litla hliðlæga hægri framtönn í efri gómi. II. Fornleifafræöi. Eins og þegar hefur komið fram, var ekki að sjá, að neinn hluti beinagrindanna væri í upprunalegri legu. Þetta er einkennilegt, þegar það er athugað, að eðlilegast er að álykta, að alltaf einn mannanna hafi verið heygður í bátnum og bein hans því átt að vera á sínum upphaflega stað. Nú er kunnugt um mikinn fjölda kumla, sem búið hefur verið að róta í fyrr á öldum, en sjaldnast svo gagngert, áð ekki hafi eitthvað af beinunum verið í eðliiegri afstöðu hvert til annars, hafi eitthvað sem heitið gat verið varðveitt af þeim. Annað sérkenni- legt við þennan beinafund er, hve mikið er varðveitt af beinum allra beinagrindanna. Frumskilyrði þess, sem er að jarðvegurinn sé geym- inn á bein, hefur verið til staðar á kumlateignum, þar sem er skelja-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.