Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Síða 48

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Síða 48
52 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS allt lík karla. En af báðum atriðunum verður ráðið, að algert handa- hóf hefur ekki verið á því, hvernig beinum var hrúgað saman í bát- inn, eftir að kumlin voru rofin. Þessu er erfitt að koma heim við uppgraftarskýrsluna og þær ályktanir, sem ég hef dregið af henni hér að framan. Dreifingu spanskgrænunnar á beinin liggur beinast við að skýra svo, að báturinn hafi verið tæmdur af jarðvegi eftir því sem hægt var, en bein og munir skildir eftir í honum að mestu. Síðan hafi fyrst verið látin í hann bein þeirra beinagrinda er voru með spanskgrænublettum, en þó þannig að öll bein neðan hnés hafi verið látin til fóta, ofan á hafa svo komið bein spanskgrænulausu beinagrindanna. Það sem mælir gegn þessu er, að næsta ótrúlegt jmá teljast, að engin af beinum þess, er heygður var í bátnum, voru í eðlilegri legu, hafi þau aldrei verið tekin úr bátnum, og verður mér í þessu sambandi sérstaklega hugsað til hryggjarliða og fótbeina. Jafn-óskiljanlegt er það, að hafi þessari beinagrind verið alger- lega umturnað eða beinin tekin úr bátnum, að þau skuli þá hafa lagzt svo að ekkert bein neðan mittis kæmist í snertingu við brons- muni. Það væri meiri tilviljun en ég er trúaður á að gerist, ef skrifa ætti þessar mótsagnir á hennar reikning, en ég kem ekki auga á leið til að koma öllu árekstralaust saman, og verður við svo búið að standa. Að lokum er að athuga, hvaða lík muni hafa verið hauglagt í bátn- um. Af mununum má álykta, að það hafi verið kona, svo af þeim ástæðum ætti H 123 ekki að koma til greina, þrátt fyrir það að líkur eru til að armbaugar hafi fylgt henni. Ég hef ítrekað athugað þessa beinagrind með tilliti til kynsins og tel langlíklegast, að um karl- mannsbeinagrind sé að ræða. Og er þá sennilegast, að öll spansk- græna á henni stafi frá verunni í beinahrúgunni og að tilviljun ráði því, að spanskgrænan á framarmsleggj unum sé þessleg að vera und- an armbaug. En er þá nokkur kvennabeinagrindanna, sem allir brons- munirnir, að undanskildu meti, undna vírnum og fingurhringnum, sem óvíst er um hvernig voru bornir, hefði getað fylgt? Næst því kemst H 124, en sennilega á kringlótta nælan ekki þar heima, því ganga verður út frá, að hún hafi verið borin á brjósti og þá sett spansk- grænu á bringubein og bringubeinsenda rifja. Hugsazt gæti, að bringubeinshluti sá, sem ég hef talið til H 121 ætti heima í H 124, en rifin eiga örugglega heima í H 121, svo meiri líkur eru til, að nælan eigi þar heima en í H 124. Það má telja öruggt, að bæði H 121 og 124 hafi borið bronsmun(i) framan á hálsi, en þar sem bjallan fannst við kjálka H 121 þá er eðlilegra að álykta, að þar eigi hún
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.