Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Blaðsíða 49

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Blaðsíða 49
53 LÝSING MANNABEINA heima. Það eru því mestar líkur á að munirnir hafi fylgf báðum beinagrindunum, bjallan og kringlótta nælan H 121, en báðir arm- baugarnir og kingan H 124 og að báðar konurnar hafi verið heygðar í bátnum. Auk spanskgrænunnar bendir almennur litur beinanna til þess, hann er dekkri en á hinum 5 beinagrindunum, sem gæti stafað af lengri og nánari snertingu H 121 og H 124 við bátinn, en hinna fimm. Bæði líkin hafa verið lögð til á bakið í bátnum, H 124 með hægri úlnlið út að byrðingi bátsins, sennilega þannig, að báðir hand- leggir hafa verið krosslagðir yfir lífið, til þess áð minna færi fyrir líkinu. Hægri hlið þess hefur þá vitað inn í bátinn og hægri fram- armur legið undir þann vinstri, þannig að hægri úlnliður með arm- baugunum, kæmi undir vinstri olnboga úti við byrðing bátsins, og fengist þá hugsanleg skýring á spanskgrænunni kringum vinstri oln- boga. Ólíklegra tel ég, að hægri hlið líksins hafi legið að byrðingn- um og hægri handleggur beinn niður með síðunni, því þá hefði mátt eiga von á spanskgrænu á efri hluta hægri lærleggs eða mjaðmar. Vegna þess að báturinn þrengist til endanna hefur hlotið að vera hvað þrengst um axlir líkanna. Það má því vel hugsa sér, að vinstri öxl H 124 hafi staðið ofar og framar en orðið hefði við eðlilegar að- stæður, og þannig ýtzt nær höfðinu, sem sennilega hefur horft upp og til hægri, hnakkinn vitað dálítið til vinstri. Þessi lega gæti útskýrt spanskgrænuna, sem getið var um í sambandi við kúpta nælu á vinstri öxl. Væntanlega hefur H 121 legið í aðalatriðum á sama veg og H 124, þ. e. með hægri hlið að byrðingi, og alltaf hafa þær legið mjög þétt saman, svo hugsa verður út í það, að haugfé annarrar gat sett spanskgrænu einnig á hina. Þannig gæti kúpt næla á hægri öxl H 124 valdið einnig spanskgrænu á vinstri axlargrind H 121 og öfugt. Engin vissa er fyrir því, að aðrir bronsmunir en af haugfé þessara tveggja kvenna séu nú fyrir hendi, en talsverðar líkur eru fyrir því, að í það vanti nú 2—3 kúptar nælur og einn armbaug. Það má segja, að rýmra hefði verið um líkin í bátnum, ef þau hefðu legið á hliðinni, en gegn því að svo hafi verið mælir staðsetning spanskgrænunnar á hálsliðunum. Önnur sjónarmið hafa mátt sín meira en hagræði. Að lok.um vil ég geta þess, að sá möguleiki hefur komið mér í hug, aðallega vegna hins lága meðalaldurs kumlbúa og að engin spansk- græna er á beinum neðan hnés, að þeir hafi látizt allir með stuttu millibili úr bráðri sótt og verið heygðir samtímis og á sama stað, allir í bátnum. Líkunum hafi verið hrúgað hverju ofan á annað H 121 og H 124 neðst, þá H 125, H 123 og efst hinar þrjár. Síðar hafi svo kumlið verið rofið og öllu umturnað í því og talsvert af munum hirt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.