Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Blaðsíða 76

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Blaðsíða 76
76 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS fornleifafundir leiði í ljós grafna kirkjugarða, því það eru einmitt beinin, sem hafa vísað á hina fornu grafreiti. Og fornleifarannsókn á kirkjugarði, sem heimildir segja að hafi verið grafinn, hefur ekki verið gerð. Það fer ekki hjá því, að menn veiti athygli ósamræminu sem gætir á milli annars vegar hinna nákvæmu fyrirmæla kristinna laga þáttar um beinafærslu ásamt því að hennar er fimm sinnum getið í Islend- inga sögum og hinsvegar að Kristinréttur Árna biskups hefur engin slík fyrirmæli. Þetta, ásamt því hve kunnugt er um marga ógrafna kirkjugarða fyrir gildistöku kristinréttar Árna biskups, bendir ótví- rætt til þess, að íslenzka kirkjan hafi aldrei lagt mikið upp úr þessu ákvæði, enda sér þess hvergi merki, að deilur hafi risið út af því milli leikmanna og kirkjuvaldsins, svo margt þrætueplið sem þessir aðilar áttu og í Biskupasögunum er aldrei minnzt á gröft kirkjugarða. Þar til kemur svo, að bæði Skeljastaðir og Hof eru þar í sveit sett, er kristni var í hávegum höfð á 11. öld, og því full ástæða til að álíta, að þar hafi vel verið haldið á málefnum kirkjunnar, þau er einhvers þótti um vert. Sú spurning gerist áleitin: Hvernig stendur á þessu sérkennilega ákvæði í hinum forna kristinrétti íslenzku kirkjunnar, hafi það'alltaf þótt lítilsvert, og hvaðan er það komið í hann? Við þessari spurningu veit ég ekki svar, en auðsætt er, að rétt svar myndi veita mikilvægar upplýsingar um uppruna kristinna laga hér á landi, fyrir setningu kristinna laga þáttar. Það væri því vel, ef einhver vildi rannsaka kristinrétt þeirra ríkja utan norðurlandanna er til greina koma sem miðlendur íslenzku kirkjunnar á ll.'öld méð tilliti til flutnings kirkju- garða. Svo æskilegt sem það er að fá skorið úr þessu atriði, þá varðar það þó engu fyrir tímaákvörðun fornra grafreita. f því efni skiptir aftur meginmáli, hvort treysta megi sögnum íslendingasagna um beína- færslu. Eins og þegar hefur komið fram þá er meiri eða minni þjóð- sagnablær á öllum þeim sögnum, en segja má, að oftast felist ein- hver sannleiki í þjóðsögu, og spurningin er, hver hann sé í þessu efni. Er það hugsanlegt, að vitneskja um að kirkja hafi verið flutt, ásamt þekkingu á kristinna laga þætti, hafi nægt til þess áð skapa sögu um beinaflutning? Maður á bágt með að trúa því, að sögum, sem eru hafðar eftir góð- um heimildarmönnum eins og í Eglu og Eyrbyggju, sé ekki að öllu treystandi, sérstaklega festir maður sig við þá síðarnefndu þar sem heimildarmaðurinn er Guðný Böðvarsdóttir, móðir Snorra Sturlu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.