Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Blaðsíða 85

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Blaðsíða 85
J ÓLGEIRSSTAÐIR 85 En Ás heldur áfram að eflast. Verður engin tilraun gerð til að rekja þá sögu á þessum blöðum. Jólgeirsstaðir virðast hafa verið allteins notaleg bújörð. Ás var aftur á móti nær útræði og aðdráttum öllum. Þaðan mátti í góðu veðri, sjá skip koma af hafi frá því austan með söndum og vestur fyrir Þjórsá og þannig fylgjast með mörgum þeim tíðindum, er voru að gerast. Enn fremur var Ás í þjóðbraut frá því er aðalleiðin, austur og vestur, varð um Sandhólaferju. Er það mikill kostur höfuð- bóli að vera þannig staðsett. Má vera, að Jólgeirsstaðir hafi um nokk- urt skeið, orðið fyrir barðinu á sams konar þróun og jarðirnar á austurbakka Þjórsár og í Vetleifsholtshverfi á fyrra helmingi tutt- ugustu aldarinnar; eyðijarðir og ábúendafækkun vegna tilfærslu þjóðvegarins. Eins og fyrr segir, er Jólgeir eini ábúandinn, sem vitað er um að búið hafi á Jólgeirsstöðum. En þó hefir jörðin verið í ábúð nokkurar aldir eftir hans dag. I kirknatali Páls biskups Jónssonar í Skálholti, frá því um 1200, er meðal annarra Jólgeirsstaðakirkja talin,9 enn fremur Áskirkja. Ef þetta kirknatal er óbrigðult, hafa verið tvær graftarkirkjur með prestsskyld í landnámi Jólgeirs. Hafa engir staf- karlar ráðið húsum á þessum slóðum, þegar hér var komið sögu. Þá hafa bæði jörð og kirkja á Jólgeirsstöðum verið í blóma og þar prests- skyld og graftarkirkja. Að öðrum kosti hefði Páll biskup ekki þurft að hafa áhyggjur um prest þangað. Hinn sífelldi mannabeinafund- ur í kirkjugarðinum þar, sem vitað er um að átt hefir sér stað síð- ustu 250 árin, segir sína sögu. Og eins sýna hin fornu örnefni, Kirkjuskarð, norðvestan í Borgarholti, sem nú er í Áshólslandi og stefnir í áttina að kirkjustaðnum, og Messunmi, sem er í Bótinni vestan við Jólgeirsstaði, — það er mitt á milli Jólgeirsstaðahóls og bæjarins í Seli — að kirkja hafi einhvern tíma verið á þessum stað. Aftur á móti er kirkjunnar að engu getið í Vilchinsbók 1397, en það er tæplega næg sönnun þess, að kirkjan hafi þá verið lögð niður og jörðin komin í eyði, sakir þess að í Vilchinsmáldaga vantar nöfn ýmissa kirkna, sem sannarlega voru til þá og áður og eru til enn. Kirkjan gat því þess vegna verið þar þá og jörðin óskemmd. Háfs- kirkju er ekki heldur getið í Vilchinsmáldaga. Var hún þó til og lengi siðan og Skállioltskirkjueign eins langt aftur og vitað er. Eins hefði getað verið um Jólgeirsstaði. Hver urðu þá afdrif þessarar vildisjarðar og kirkju? Og hvenær 9 DI XII, bls. 7.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.