Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Page 90

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Page 90
90 ÁRBÖK FORNLEIFAFÉLAGSINS röðinni af kirkjunum á Rangárvöllum, og ekki þarf að efast um hvers vegna. Eins er Leirubakkakirkja talin fyrst af kirkjum á Land- inu, og var hún vafalaust mest virt þar um slóðir. Og kirkjan í Tungu talin á undan Hagakirkju. Ekki er víst, að sérstakur prestur hafi verið við hverja af þessum fimm kirkjum, en vel hafa þeir getað verið tveir eða þrír í Niður-Holtunum, samkvæmt framansögðu. Eins og drepið er á hér á undan, þjónaði presturinn í Kálfholti Háfskirkju og Áskirkju um 1500, Jólgeirsstaðir horfnir, en Á (Ár- bær) þjónað annars staðar frá. Hið sama hefir áreiðanlega gerzt á þessum slóðum og annars staðar í biskupsdæminu. En hvenær? Varlegast mun að fullyrða ekkert um það. Aðdragandinn hef- ur efalaust verið langur, t. d. hefðu áhrif staðamálanna á sínum tíma getað ýtt undir gang málanna. En í Flateyjarannál stendur við árið 1390 meðal annars þetta: „Var biskupslaust og engi offi- cialis í Skálholtsbiskupsdæmi og allur kristindómur þar lítt stand- andi. Önduðust prestar margir, en fjöldi í burtu reknir af landinu, en hinir þó flestir, sem eftir voru, embættislausir".20 Ekki verður hér tekin ábyrgð á sannleiksgildi þessarar frásagn- ar. En fyrir því er á þetta minnzt, að þessi tíðindi eru færð til bókar 1390 eða einmitt um það leyti, sem ætla má, að Kolbeinn bóndi Pétursson væri ofar foldu. Ef einhverjar þrengingar hafa orðið í kirkjumálum Skálholtsbiskupsdæmis á þessum tímum (nokk- urir tugir ára fyrr eða síðar skipta ekki máli í þessu sambandi), ef til vill þótt búið að leggja of mikið í kostnað og ráðamenn talið heppilegra að draga saman seglin og fækka prestunum heldur en grípa til gengisfellingar, er þá ólíklegt, að þetta nýja viðhorf hafi gjört Kolbeini bónda auðveldara að koma sameiningu kirkna og jarðeigna sinna í endanlegt horf, eins og hann vildi helzt á kjósa? Fráleitt hefur það spillt fyrir. En eins og fyrr segir, getur hér einhverju verið málum blandað. Fyrir hans dag hefir verið búið að gefa bændakirkjunni í Ási ítakið í skógum Næfurholts, og hann hafði þegar gefið fjöruítakið fyrir Þykkvabæjarlandi, og er hvort tveggja styrk stoð undir velmegun í Ási. Eftir því sem ég skil bún- aðarhætti þeirra tíma og í rauninni alla leið fram á 20. öldina, van- hagaði heimajörðina í Ási um góða útbeit, sumar- og einkum síð- sumarhaga. Þá var aftur að finna á Jólgeirsstöðum, og þar hefir vetrarbeit verið allt eins örugg. Síðari gjöf Kolbeins til kirkjunnar 20 Flateyjarbók, útg. 1945, IV, bls. 363.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.