Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Side 102

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Side 102
102 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS sýslumaður og rektor í Skálholti. Með honum féll í valinn síðasti einkaeigandi Ástorfunnar. Eftir dauða hans skiptist eignin milli erfingja hans, og síðan hafa margir átt hluta í henni. Á þetta er minnzt hér sakir þess, að hvergi er hægt að sjá, að við þessi fyrstu skipti á Ástorfunni hafi verið minnzt á jörðina Jólgeirsstaði í því sambandi og hún þess vegna ekki fallið í neinn arfahlutann sem sérstök eign. Fór hér eins og fyrr, að þessi svokallaða kirkju- eign, að því leyti sem hún var einhvers metin, þá var hún falin í heimajörðinni. Aldrei var hún talin hjáleiga frá Ási. IX. Það hefir jafnan verið sagt og byggt á ummælum, sem gengið hafa kvnslóð fram af kvnslóð á þessum slóðum, að Áshjáleigan Sel hafi orðið til á bann hátt, að hinir fornu Ásmenn hafi haft þar í seli. Jólíreirsstaðir hafa að vísu getað haft þar í seli áður, sama gat kvíabóhð verið. en um stöðulinn er ekki vitað. Hins vegar mátti það vera vel ráðið að hafa selstöð í Seli, meðan verið var að leggja Jólgeirsstaði niður sem sérstakt býli, en leigja það síðan út sem fullkomna hjáleigu. Síðar meir var handhægt að kenna uppblæstri, þótt hann í rauninni skinti engu máli, um það að jörðin var í eyði, og kom sér þá vel. að hún var ekki við alfaraveg. Hins vegar gat verið notalegt að láta hiáleigubændurna, nágrannana vita, að Jól- geirsstaðir væru eign kirkjunnar. Það er auðsætt, að þeir Ásmenn hafa knnnað að halda á sínu. Af einhverjum ástæðum hafa þeir ekki viliað láta það heita svo, að þeir flyttu Jólgeirsstaðabæinn að Seli ocr gamla nafnið héldist. En fyrir bragðið verða Jólgeirs- staðir ekki nema nafnið tómt, eða ef til vill er réttara að segja, að þeir hafi aðeins verið daufur skuggi af fornu skinulagi, jarð- eignaskintinoru á ef til vill töluvert stærra svæði en Ástorfan var, sem nú er löngu glevmd og týnd og engar menjar finnast um aðrar. Árið 1709 var Ástorfan talin eitt hundrað hundraða á landsvísu. Af því voru hjáleigurnar, Hóll (síðar Áshóll) og Sel, tíu hundruð hvort og Ásmundarstaðir sjö hundruð, það er norðurhluti Ásjarð- arlands tuttugu og sjö hundruð á landsvísu. Þessi skipan virðist hafa staðið óbrevtt að minnsta kosti eins langt aftur og elztu menn mundu 1709 og reyndar lengur aftur úr, og eigendurnir í Ási fengu jafnan fullt endurgjald fyrir þennan hluta eignar sinn- ar, án alls tillits til jarðskemmda (sem í rauninni skiptu engu eða harla litlu máli). Það er ekki hægt annað en dást að hagsýni eða
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.