Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Page 140

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Page 140
140 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS berast, enn fremur hefur hann umsjón með mannamyndasafninu og hljómplötu- og segulbandasafninu. Hann hefur á undanförnum árum lagt mjög mikla vinnu í að koma mannamyndasafninu fyrir í nýjum skápum, og er því verki hvergi nærri lokið. Verður þessi nýja skipan til mikils hagræðis. Þorkell Grímsson hélt áfram að skrá safnauka eins og áð undanförnu. Elsa E. Guðjónsson sá um veftasafnið og Þór Magnússon um Þjóðháttadeildina. Þjóðminja- vörður annaðist að sjálfsögðu alla daglega stjórn stofnunarinnar og hafði á hendi mest af bréfagerðum hennar. Má með sanni segja, að sú stjórn, svo og öll önnur störf stofnunarinnar, fari vaxandi og verði umsvifameiri með ári hverju. Jafnt og þétt fjölgar gestum, sem sækja safnið heim, bæði almennum safngestum og fræðimönn- um, og fylgja þessu allmiklar annir fyrir safnmennina. Minnkar að sama skapi tími og tóm til fræðistarfa, þótt ekki séu méð öllu lagðar árar í bát. Árangurinn af fræðimennsku safnmannanna birt- ist í Árbók fornleifafélagsins, sem þjóðminjavörður er ritstjóri að og safnmennirnir vinna alltaf að með honum meira eða minna. Geta ber þess, að enn var unnið nokkuð að viðhaldi hússins á þessu ári, lokið við að plasthúða þakrennur í þeirri von, að takast megi að vernda þær fyrir frekari sköðum, hvernig sem reyndin verður, enn fremur haldið áfram að yfirfara rafkerfi hússins og að lokum málað handrið á útitröppum og flaggstengur. Búast má við vaxandi viðhaldskostnaði á húsinu eftir því sem það eldist. Allmikil breyting var gerð innanhúss í sambandi við móttöku hinnar veglegu gjafar Mark Watsons. Lítil stofa, sem hingað til hefur verið kölluð Fiske-safn og í voru einkum gripir þeir, sem prófessor Fiske gaf safninu á sínum tíma, var nú tæmd og allt, sem í henni var, flutt ni'ður í forsal sjóminjasafns. 1 stofunni var síðan komið fyrir sex vatnslitamyndum merkilegum eftir Edward Dayes (sbr. kafla um safnauka hér á eftir), Reykjavíkurmynd frá 1862, nokkrum pennateikningum eftir Aug. Schiott og eins mörgum Collingwood-myndum og fyrir varð komið, en það er reyndar lítill hluti þeirra mynda, sem Watson hefur gefið safninu. Þessi mynda- stofa varð mjög smekkleg, og þegar hún var að öllu tilbúin, bauð þjóðminjavörður menntamálaráðherra, brezka sendiherranum og nokkrum fleiri gestum og blaðamönnum að skoða hana og sagði um leið frá gjöf Watsons. Þetta gerðist hinn 5. marz, og var þar með stofan opnuð almenningi. Frá safnsins sjónarmi'ði verður að teljast vinningur að þessari breytingu. Geta skal þess í þessu sambandi, að Mark Watson kom hingað í heimsókn síðar á árinu og kom þá enn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.