Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Page 146

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Page 146
146 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS um sýningu Börje Sandelins, en aðrar sýningar voru safninu óvið- komandi. I sambandi við sýningarstarfsemina er rétt að taka fram, að safnið lánáði 28 gamla listgripi á dálitla íslenzka sýningu, sem haldin var í húsakynnum Sparkasse der Stadt Köln í tilefni af 10 ára afmæli þýzk-íslenzka félagsins þar í borg. Skólaheimsóknir. Enn sem fyrri var mikið um að skólar sæktu safnið heim, bæði einstakir skólabekkir eða skólar í fylgd með kennurum, meðal annars allmargir skólar utan af landi, en einnig héldu áfram skipu- lagðar komur bekkja úr gagnfræðaskólum Reykjavíkurborgar. Þess- ar safnheimsóknir voru undir stjórn Hjörleifs Sigurðssonar list- málara, og voru þær á þessu ári bæði fyrir og eftir áramót. Komu á þennan hátt alls 2210 nemendur í safnið. Allmikið var um að kenn- arar í myndlistarskólum kæmu með nemendur sína, og þjóðminja- vör'ður hafði leiðsögn um safnið fyrir fólk á námskeiði hjá Ferða- skrifstofu ríkisins. Safnauki. Aldrei hefur safnauki verið jafnmikill og á þessu ári, ef miðað er við færslur í aðfangabók, en þær voru alls 186. Talan er þó ekki einhlít, því að mismunandi er, hvað bak við hverja færslu stendur. Skal hér talið upp það merkasta, sem safninu hefur borizt, þótt hitt sé einnig margt, sem vert væri að nefna og þakka sérstaklega. Mörg sýnishorn af kvenfatnaói og hannyrðum frá um aldamót, eða eldra, gef. Anna Eiríkss; vínslcápur úr eigu Tryggva Gunnars- sonar, gef. erfingjar Ragnheiðar og Jes Zimsen; sex vatnslita- myndir frá íslandi, gerðar af Edward Dayes 1791, gef. Mark Watson, London; rósaviöarskápur o. fl. merkilegir listiðnaðargripir, gef. Ása G. Wright, Trinidad; silfurskeið me'ð nafndrætti Jóns biskups Vídalíns, gef. Kolbrún Jónasdóttir og Þorbjörg Björns- dóttir; tóbaksdósir Sveins læknis Pálssonar, gef. Helgi Skúlason læknir, Akureyri; blástursjárn tvíklofið, gef. Einar ö. Björnsson, Mýnesi; blýumgerð úr glugga í Kölnardómkirkju, gef. Friedrich og Ludovikus Oidtmann, Linnich; ýmsir minjagrvpir m. a. nokkrir, sem tengdir eru minningu Jóhanns Sigurjónssonar, gef. Gunnar Ró- bertsson Hansen (samkv. arfleiðsluskrá); slípuð silfurbergskúla, gef. Jón Ólafsson lögfr. og Ingólfur Ásmundsson; „bestik“ handa barni, sem íslendingar í Höfn gáfu syni Baldvins Einarssonar í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.