Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Blaðsíða 147

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Blaðsíða 147
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1965 147 skírnargjöf 1831, gef. Ingeborg Riebe, Herleshusen; skaut.bún- ingur heill, gef. Ingólfur Davíðsson mag. scient; þrír atgeirar, fundnir í Grísatungufj öllum í Suður-Þingeyjarsýslu; skatthol Finns biskups Jónssonar, gef. María Finsen; stoklcabelti úr gylltu silfri, gef. Valgerður Steinsen (afh. af Steini Steinsen). Ástæða er til að vekja sérstaka athygli á vatnslitamyndum þeim, sem Mark Watson gaf safninu. Fyrst gaf hann þær sex, sem hér voru taldar, en bætti svo þeirri sjöundu við; enn fremur gaf Watson fjórar vatnslitamyndir eftir Nicholas Pocock, stórt olíu- málverk eftir W. G. Collingwood og enn fleira, allt þetta til viðbótar við hina stóru myndagjöf hans á síðastliðnu ári. — f sambandi við þessar miklu gjafir Watsons er svo þess að geta, að menntamála- ráðherra beitti sér fyrir því, að beiðni þjóðminjavarðar, að fram væri lagt fé úr ríkissjóði til að kaupa á uppboði í London 5 vatns- litamyndir eftir Pocock, svo að safnið býr nú vel að myndum, sem rót eiga að rekja til Stanleysleiðangursins hingað til lands 1789. Geta má þess einnig, að hin háa færslutala þessa árs er að nokkru leyti til komin vegna þess að ýmsir hafa orðið til að senda sýnis- horn af prjónlesi og skóm o. fl. á vegum þjóðháttaskráningarinnar, svo og hinu, að Þórður Tómasson hefur haldið áfram að safna sýnis- hornum af vefnaði o. fl. af því tagi. Skulu nú taldir allir þeir, sem gáfu safninu gjafir á árinu og ekki hafa þegar verið nefndir: Sigurjón Erlendsson, Álftárósi; Jón Þórðarson prentari, Rvk; Einar Einarsson djákni, Grímsey; Marta Brynjólfsdóttir, Kols- holtshelli; Ólafur Guðmundsson lögr.þj., Rvk; Póst- og símamála- stjórnin; Jóhannes Björnsson, Ytritungu, Tjörnesi; Bjargey Pét- ursdóttir, fsaf.; Sigurður Þorsteinsson, Teigarseli, Jökuldal; Othar Ellingsen, Rvk; Sigríður Bogadóttir, Flatey, Breiðafirði; Halldór Ólason, Gunnarsstöðum; Margrét Jónsdóttir rithöfundur, Rvk; Berg- þór ívarsson, Rvk; Ásgeir Guðmundsson frá Æðey; Sigurjón Valdi- marsson Leifshúsum; Áge Nielsen-Edwin, Rvk; Vilhjálmur Vil- hjálmsson heildsali, Rvk; Jón Eiríksson, Vopnafirði; Ásgeir Svan- bergsson, Þúfum; Steingrímur Magnússon fisksali, Rvk; Rögn- valdur Steinsson, Hrauni á Skaga; Kristján Ingi Sveinsson, Rvk; Sigrún Sigurjónsdóttir, Akureyri; Alexander Jóhannesson pró- fessor, Rvk; Fríða Knudsen, Rvk; Ingvar Pálsson, Balaskarði; Sig- urður Jóhannesson frá Þingeyri; Þorbjörn Eggertsson, Kvíum; Nikulás Magnússon, Vopnafirði; Snæbjörn Gestsson, Keldulandi; Rósa Gísladóttir, Krossgerði; Egill Ólafsson, Hnjóti; Helgi Eyjólfs- son, Árbæ; Konráð Sigurðsson, Breiðabólstað, V.-Hún.; Jósefína
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.