Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Side 151

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1966, Side 151
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1965 151 hættir,“ en það starf hans er unnið í tengslum við Þjóðháttadeild, og var skýrt frá þessu í síðustu ársskýrslu. Söfnun þjóöhiga og þjóöfræða. Sumarið 1965 var enn unnið að upptökum þjóðlaga og þjóðfræða með sama sniði og verið hafði árið áður. Hafði Þjóðminjasafnið forustu um þetta mál, en Handritastofnun Islands veitti til þess 30 þús. kr. styrk og Hugvísindadeild Vísindasjóðs 40 þús. Var Hall- freður örn Eiríksson cand. mag. ráðinn til þessa starfs svo sem árið áður, og starfaði hann að þessu með litlum hléum frá 15. júní til 15. september. Með honum var um tíma Svend Nielsen frá Dansk folkemindesamling, og varð samstarf milli stofnananna með líku sniði og áður, þannig að gert var ráð fyrir að taka tvö eintök af öllum efnivið, sem safnaðist, og fengi hvor stofnun sitt eintak. Farið var um Borgarfjörð, allvíða um Austurland, Snæfellsnes og Vestfir'ði, enn fremur gerðar nokkrar upptökur í Reykjavík. Safnað var rímnalög- um og annarri þjóðlegri tónlist, einnig alls konar þjóðsögum, gátum, kvæðum, vísum og þulum, og mundi taka um 40 klukkustundir að flytja allt, sem safnaðist. Alls var tekið upp efni eftir 38 körlum og 27 konum, og var flest af þessu fólki komið yfir sextugt, en sumt háaldrað. Sú er þó skoðun safnaranna, að enn megi með góðum árangri fara söfnunarferðir um bygg'ðir landsins og bjarga frá glöt- un dýrmætum menningarsögulegum heimildum á þennan hátt. Hall- freður örn Eiríksson gerði ítarlega skýrslu um söfnun sína, þótt hún verði ekki hér birt. Viðhald gamalla bygginga. Eina stóra átakið, sem gert var á þessu sviði á árinu, var gagn- gerð viðgerð á steinkirkjunni í Viðey, sem tekin var á fornleifaskrá árið 1962. Komst það verk nokkuð áleiðis síðastliði'ð ár, og var ætl- unin að ljúka því til fulls á þessu ári. Bjarni Ólafsson kennari og smiður í Reykjavík stjórnaði þessu verki, og var hann með menn sína í Viðey meira og minna yfir sumarmánuðina, þótt ekki væri unnið alveg samfleytt. Nýir gluggar voru settir í kirkjuna svo ogjiý útihurð, gert að þaki og veggjum bæði utan og innan, og reyndist þetta allt meira verk en gert var ráð fyrir áð óreyndu. Mikið var gert við bekki og annað tréverk inni í kirkjunni, og er óhætt að segja, að lokið hafi verið við viðgerðina að öllu öðru leyti en því, að enn er eftir að mála tréverkið, þ. e. bekki, altari og prédikunarstól, Verð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.