Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Page 11

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Page 11
LÍKNESKJUSMÍÐ 11 varg’stönn eða stórri hundstönn. En þá er vel er skyggt ... 52rll—12 Síðan skaltu fara út í sólskin og láta flóna af sólunni silfrið. Tak síðan burst og dreif á gullfarga sem þynnst. Síðan skaltu stappa með fingri þínum sem jafnast. et tertiam similiter, si opus fuerit, ut eo lucidius cum dente siue cum lapide polire possis.1) DDA I xxiiii Deinde coniunges easdem partes unam ad alteram super ipsam tabulam, . . . et superlinies eas manu tua ex sup- radicto glutine uernition atque siccabis ad solem.2) 1 textanum um líkneskjusmíð eru leiðbeiningar um gerð lita. Text- inn er ruglingslegur og ef til vill eitthvað afbakaður. 1 DDA I xxv er kennt að mala liti (stein) við línolíu til að nota á tréskurð og sagt að þeir verði aðeins notaðir á þá hluti sem sé hægt að þurrka í sól- skini, og að málning með þeim sé seinlegt og þreytandi verk. Þar er einnig leiðbeining um gerð þurrkefnis sem hægt sé að blanda í litina til að flýta verkinu, en á eftir fer klausa um liti, sem íslenzki textinn minnir lítillega á: 52r.20—25 Síðan skaltu mala stein með óleum, að öllu einnig með klár, utan það að græn- an má eigi mala með klár, en grænan skal mala með óleum og allan annan með óleum, en tempra með hvítt það sem þú vilt gera mengað, eða ódýrra stein til drýgingar sakir. DDA I xxv Omnes colores et mixturae eorum hoc gummi teri et poni possunt praeter minium et cerosam et carmin, qui cum claro oui terendi et ponendi sunt. Viride Hispanicum non misceatur suco sub glutine, sed per se cum gummi ponatur. Aliud uero miscere potes, si uolueris.3) I kaflanum um líkneskjusmíð er óvenjumikið af sjaldgæfum og óþekktum orðum, bæði af norrænum uppruna og tökuorðum. Orð sem eru notuð í latneskum beygingarmyndum eru ‘lerepto’ 52r.ll, !) Þegar gull er lagt, tak klár, sem er hrært úr eggjahvítu án vatns, og drag mjúklega með pensli á þá staði sem gylla skal. ... Þegar það hefur verið lagt og er þurrt, legg annað yfir á sama hátt ef vilt og á sama hátt hið þriðja ef þarf, svo að þú getir betur gert það skínandi fægt með tönn eða steini. 2) Teng síðan þessa búta hvern við annan á borðinu . . . og drag áðurnefndan límfernis á með hendi þinni og lát þorna við sól. 3) Alla liti og litablöndur er hægt að mala og nota með þessu þurrkefni, nema menju, blýhvítu og karminrauðan lit, sem eru hrærðir og notaðir með eggja- hvítu. Spanskgrænan lit á ekki að blanda við jurtasafa undir fernis, heldur á að nota hann einan sér með þurrkefni. En þú getur blandað honum við aðra liti ef þú vilt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.