Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Síða 23

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Síða 23
ÞORLÁKSSKRÍN í SKÁLHOLTI 23 stað. Hann virðist því helzt vera að lýsa hvoru tveggja í senn, hvemig skrínið var dýrkað meðan það var og hét á kaþólskum tíma, og svo hinu hvernig menn reyndu að leita til þess af fornum vana eftir að búið var að ýta því til hliðar og prócessíur efalaust niðurlagðar. En þó að þarna sé einhver ruglingur á, er lýsing séi’a Jóns trúlega mjög nærri sanni. Séra Jón Halldórsson hefur langan kafla um dýrkun Þorláks biskups og skrínisins í Biskupasögum sínum, sem hann mun hafa skrifað um 1725. Þó að frásögn hans sé langt frá að styðjast við sjálfs hans reynslu og geti verið ónákvæm í einstökum atriðum, er hún þó þess virði að hún sé birt hér, því að hún er ítarlegust lýsing á Þorláksdýrkun sem til er og hefur oft verið notuð af sagnfræð- ingum, stundum óþarflega gagnrýnislaust10. Séra Jón hefur tínt þetta saman eftir ýmsu, bæði eldri ritum og munnmælum: „1 páfadóminum hér í landi, helzt í Skálholtsstifti, var hræði- leg hjátrúarvilla um helgi Þorláks biskups, bæði hjá ríkum og fátækum. Nær helzt þeir fundu til nokkurra meinsemda eður rötuðu í nokkurt tjón eða vandræði, var strax hlaupið til að heita á Þorlák biskup, lofað til hans staðar (Skálholts) göng- um eða gjöfum, tíðasöngum eða föstum. Ef kýr eða hestur laskaðist eður varð sjúkur, var lofað kerti eður þessháttar að loga skyldi fyrir Þorláks skríni ef því batnaði aftur. Þá kýr bar úti í haga og fannst ekki, var heitið að gefa Þorláki biskupi kálfinn, ef aftur fyndist etc. Þóttust hinir sjúku fá fulla heilsu- bót ef þeir fengi að strjúka með lófum sínum um Þorláks skríni, í hverju forkunnar vel prýddu geymdur var helgidómur eður bein Þorláks biskups í Skálholtskirkju, eður um sjálfan líkam- ann, og síðan um augu sér eða hvar helzt þeir báru meinsemd- irnar á sér. Þorláksmessa á sumrum, sem haldin var í minningu upptöku líkama Þorláks biskups úr jörðu anno 1198, en í lög tekin næsta ár þar eftir, var reiknuð ein hin veglegasta hátíð í árinu. Samansafnaðist þá í Skálholti úr ýmsum héruðum mikill mannfjöldi með stórum hjátrúnaði og áheitum. Var þá sem mest við haft í því að bera út í kringum kirkjuna og kirkju- garðinn Þorláksskríni með stórri prócessione og helgigöngu, hringingum, logandi vaxljósum og kertum og öðrum þvílíkum ceremonium. Biskupinn og allur kennilýðurinn, skrýddir hin- um bezta messuskrúða, gengu undan og þar á eftir gjörvallur fólksfjöldinn með söngum og talnalestrum. Að fá að bera skrín-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.