Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Page 29

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Page 29
ÞORLÁKSSKRÍN í SKÁLHOLTI 29 „Þorláks skríni, hvort biskupinn hefur látið endurbæta og yfirdraga með bereitt (þ. e. verkað, sútað) skinn, nú innlæst með skrá og lykli, áður í fjölum og ólæst“2G. Séra Jón Halldórsson segir um þetta, í beinu áframhaldi af áður- nefndri lýsingu á meðferð Gissurar biskups á skríninu (sjá tilvitn- un 25): ,,En það Þorláksskríni, sem nú er í Skálholti, lét biskupinn M. Brynjólfur gjöra og smíða úr fjölum og eftirleifum hins fyrra skrínisins, og var í því geymdur lærleggur úr manns- líkama, þurr og visinn, þó ófúinn, innvafinn í litlum dúk, sem sagður var af beinum (helgum dómi) Þorláks biskups helga. Var þessi lærleggur þar til þess sr. Þorsteinn Ketilsson, sem nú er norður á Hrafnagili, var kirkjuprestur í Skálholti og lét með leyfi biskupsins M. Jóns Vídalíns grafa hann með ein- hvörju líki, sem jarðað var, hér um Anno 1715“. Þess má geta hér, að allt sem Finnur biskup Jónsson hefur til mála að leggja um Þorláksskrín í hinni miklu latnesku kirkjusögu sinni, hefur hann úr þessu riti föður síns, og hafa því ummæli hans ekkert sjálfstætt heimildargildi. Lærleggsins í skríninu er raunar getið á enn einum stað, nefni- lega í Fornyrðum lögbókar eftir Pál Vídalín: „Til eru beinin í Þorláks skríni í Skálholti, þau er menn eigna Þorláki biskupi, sem menn hafa kallað helgan; skoðaði eg þau margoft, þegar eg var í Skálholti, og báru þau engan vöxt af meðalmönnum vorra daga; eru nú 530 ár síðan þessi Þorlákur biskup deyði“27. Eins og síðustu orð þessarar klausu sýna hefur Páll Vídalín skrif- að þetta árið 1723 eða rétt um það bil. IJann virðist þá ekki hafa vitað, að Jón Vídalín var búinn að láta grafa beinið (eða beinin) fyrir nokkrum árum. Áhugi Páls á beinunum stafaði af því að hann var að reyna að sýna fram á að fornmenn hefðu ekki verið meiri vexti en samtímamenn hans. Séra Þorsteinn Pétursson á Staðarbakka gekk í Skálholtsskóla á árunum 1729—34. Löngu seinna, eða um það bil 1758, skrifaði hann Biskupaannál sinn, sem ekki hefur enn verið gefinn út á prenti. Þar lýsir hann Þorláksskríni eftir minni á þessa lund:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.