Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Qupperneq 33

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Qupperneq 33
ÞORLÁKSSKRÍN í SKÁLHOLTI 33 við íslenzka alin, sem var um 57 sentimetrar34. Þegar Eggert segir lengdina 3!/2 alin, á hann við málfaðm, en séra Þorsteinn segir „vel faðms langt“, og kemur þetta þá vel heim. Lengdin hefur verið hvorki meira né minna en nær 2 metrar. Á milli ber um hæðina. Eggert segir hana 2alin, en séra Þorsteinn „hér um bil 2 álnir“. Hér sýnist eðlilegt að treysta Eggert, úr því að aðalmálið, lengd- in, reyndist munu vera rétt hjá honum. Skrínið hefur þá verið um 1,40 m á hæð. Breiddin l1/* alin eða um 0,85 m, en á henni hefur séra Þorsteinn ekki mál. Að öllu athuguðu virðist ekki ástæða til að rengja mál Eggerts. Skrínið hefur verið mjög stórt, og kemur það vel heim við að undur þóttu að tvær konur gátu borið það út úr brennandi dómkirkjunni 1527. 1 sambandi við þessi mál Eggerts og séra Þorsteins rís upp dálítið vandamál. Samkvæmt Páls sögu var skrín það sem Páll biskup lét gera „betur en þriggja álna“. Nú er þar miðað við forna íslenzka alin, sem mun hafa verið nær 49 sentimetrar að því er helzt má ætla35. Skrínið hefur þá verið meira en 1,50 m að lengd. En hve miklu meira? Ef það var eins langt og Eggert segir, hvers vegna segir þá ekki höfundur Páls sögu, sem var nauðakunnugur í Skál- holti, að skrínið hafi verið „fjögurra álna“? Það læðist sem sagt fram sú spurning, hvort þetta sé eitt og sama skrínið, það sem Páls saga lýsir og svo hitt sem Eggert sá og mældi. Er það hugsanlegt að einhvern tíma hafi verið skipt um skrín heilags Þorláks? Eða brann það árið 1309, sbr. hér að framan? Eða hefur því verið breytt? Hefur það verið lengt þegar Brynjólfur biskup lét gera við það? Þessum spurningum er víst ekki auðvelt að svara. f heimildum er aðeins eitt atriði, sem gæti vakið þær hugleið- ingar, að skipt kunni að hafa verið um skrín. f hinum fornu íslenzku annálum er þess getið við árið 1292, að þá væri „skrínlagður" heil- agur Þorlákur36. Þetta er endurtekið með ögn mismunandi orða- lagi í hverjum annálnum á fætur öðrum, enda vitanlega samband milli þeirra. Magnús Már Lárusson gerir ráð fyrir að þetta merki ekkert annað en það, að þá hafi verið lokið kórbvggingu Árna biskups Þorlákssonar og þetta ár hafi kórinn verið vígður og skríninu þá komið fyrir yfir altarinu á nýjan leik37. Skrínlagning merkir þá aðeins tilfærsla, translatio, hins helga dóms, og engin ástæða til að ætla að nýtt skrín hafi verið gert, þótt svona sé að orði komizt. Slík tilfærsla vegna endurbygginga hefur raunar oftar gerzt í Skálholti án þess að heimildir geti um skrínlagningu, en ekki þarf það að af- 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.