Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Blaðsíða 40

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Blaðsíða 40
40 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS er eðlilegast að taka blátt áfram eins og það er talað, að stundum hafi menn borið skrínið, en stundum Þorláks hönd, þ. e. helgidómahirzlu gerða í hand- arlíking, eins og altítt var, og nægir að nefna Jónshönd sem til var á Hól- um. Það hefur þá verið til Þorlákshönd í Skálholti, eins og líka Þorláks- höfuð vissulega var (sbr. bls. 32). Kanski er jafnvel hugsanlegt að „Þor- láks hönd“ sé einhver ruglingur fyrir „Þorláks höfuð“. Orðin eru lík í skrift. En það þarf ekki að vera. „Að styðja Þorláks hönd“ í Biskupasög- um séra Jóns Halldórssonar er sennilega runnið frá „stundum Þorláks hönd“ hjá séra Jóni Egilssyni fyrir misskilning, misritun eða mislestur. — Ég hef borið þessa athugasemd undir Jón Samsonarson mag. art. Hann lét sig þá ekki muna um að fletta upp í öllum handritum sem til eru hér á landi af Biskupaannálum Jóns Egilssonar. Önnur, og það jafnvel sum þau beztu, eru erlendis. Við þessa athugun kom í ljós, að í handritunum stendur ýmist stundum eða studdu. Leshátturinn studdu kemur fyrir þegar í handritum, sem eru talin eldri en svo, að hann geti verið til kominn fyrir áhrif frá Biskupasögum Jóns Halldórssonar. Má því líklegt telja, að upprunalegt stundum hjá Jóni Egilssyni, ef til vill skrifað stundú, hafi hjá afriturum orðið studdu. Jón Halldórsson hafi haft fyrir sér slíkt handrit og dregið af því sína ályktun sem leiddi til orðatiltækisins „að styðja Þorláks hönd“. Athugun Jóns Samsonarsonar á handritum virðist mér renna stoðum undir framangreinda tilgátu mína. 12 Biskupasögur Jóns prófasts Halldórssonar, Sögurit II, 1, Rvík 1903, bls. 59—60. 13 Páls saga biskups, Rvík 1954, bls. 24-—25. 14 Biskupa sögur, Kph. 1858, I, bls. 325—326. 15 Landnámabók, Rvík 1968, bls. 256. 16 Sturlunga saga, Rvik 1946, I, bls. 176 og 186. 17 Laurentius saga biskups. Rit Handritastofnunar ísl. III, Rvík 1969, bls. 55. 18 Islandske Annaler, útg. G. Storm, bls. 264. 19 Sama rit, bls. 149. 20 Sama rit, bls. 391. 21 Safn til sögu Islands I, bls. 65. — Páll E. Ólason hefur rakið sagnirnar um kirkjubrunann í Menn og menntir II, bls. 150—153, og vísar hann til frek- ari heimilda þar, en þær eru óverulegar. 22 fsl. fornbréfasafn X, bls. 600—601. 23 Safn til sögu íslands I, bls. 87. 24 Biskupasögur Jóns prófasts Halldórssonar. Sögurit II, 1, bls. 60—61. 25 Lbs. 167 4to, bls. 112. Jón Samsonarson mag. art. gerði mér þann greiða að taka upp þennan kafla úr handritinu. 26 Biskupsskjalasafn A, VII, 1, bls. 123—126. 27 Páll Vídalín: Skýringar yfir fornyrði lögbókar þeirrar er Jónsbók kallast. Rvík 1854, bls. 43. 28 Lbs. 1062 4to, eiginhandarrit, bls. 32-—33. Ég kann Jóni Samsonarsyni mag. art. miklar þakkir fyrir að hafa bent mér á þessa mikilsverðu og áður óþekktu heimild um Þorláksskrín og leyft mér að nota uppskrift sína af henni, svo og gefið mér bendingar um aldur og gildi rits séra Þorsteins. 29 Eggert Olafsen og Biarne Povelsen, Reise igiennem Island, Soroe 1772, bls. 1033.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.