Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Page 48

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1973, Page 48
48 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS landið. Upp af henni voru Lagnarhálsar. Bólhraunaalda lá austur og vestur norðan við aðal-melalandið, sem var norðan við Lagnar- hálsa, beygði svo suður austan við svonefnda Klukkumela og náði suður að gljánni. Rústir Bólhraunabæjar eru við vesturenda Kverkar- öldu, sem liggur austur og vestur rétt niður við gljána. Suður af miðri Kverkaröldu syðst í melaplássinu skanmit fyrir austan fornu bæjar- rústirnar, gengu nokkrir melakollar dálítið suður í gljána, og voru þeir nefndir Tangar. Suðaustur af Lagnarhálsum voru Klukkumelar, stórt melastykki. Austan við þá var mikil lægð. Austan við hana var löng alda. Framan í henni var melapláss nefnt „fyrir austan bæ“. Lægð er austan við Kverkaröldu. Austan við hana var Sjónarhólsbót og síðan Drengjafarvegur í marki milli Bólhrauna og sunnanbyggjara í Álftaveri. Út í Bólhraunamela var tveggja stunda lestagangur frá Herjólfs- stöðum. Til er örnefnið Herjólfsstaðabót, talin í Hraunbæjarlandi. Ekki var þar skorinn melur í manna minnum. Fleiri en Álftveringar nutu góðs af melnum í Bólhraunum. Um mörg ár gerðu tveir Hvolsbændur í Mýrdal út menn til melskurðar í Bólhraunum um melskuröartímann, sinn manninn hvor. Dvöldu þeir í skjóli Herjólfsstaðabænda við það verk. Þeir skáru melinn í samvinnu við heimafólk, en mel þeirra var haldið sér. Hann var fluttur heim að Herjólfsstöðum. Menn voru síðar sendir utan frá Hvoli til að verka korniö. Þessi samskipti byggðust á frændsemi og vináttu milli bæjanna. Alltaf var skorinn allur melur, sem skerandi var. Melaferöir, melskurðartími. Venjulega var byrjað að skera melinn í 21. viku sumars og unnið að því að jafnaði eina viku eða fyllilega það. Að því var stefnt að ljúka melaferðunum fyrir fjallsafnið. Þetta var þó háð því, hvað melurinn sprakk snemma út og hvað snemma hann náði fullum þroska. Mál var talið að taka melinn, þegar dökkir flekkir voru komnir á stöngina neðan undir axinu, axið farið að blikna og kornið orðið laust á stönginni. Þá var tininn slcær og gerð- ur og talið að fara mætti að skera melinn. Algengt var að kanna þetta með því að taka eitt korn úr melstöng. Tininn var losaður úr hýðinu og brotinn um miðju. Dæmt var um þroska tinans eftir því, hvað mjölvinn, sem kom úr sárinu, var þylckur. Herjólfingar áttu sér viðlegukofa á hæð í Lagnarhálsum í Ból- hraunum. Hann var hlaðinn úr hraungrjóti og þakinn með mel og aðfluttu torfi. I fletin á kofagólfinu var breidd buska og ofan á hana
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.